Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur og FH-ingar í dauðafæri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 19:16 Tveir leikir fara fram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport
Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport