Hafa ekki skorað á móti Þýskalandi á íslenskri grundu í 37 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 15:01 Sara Björk Gunnarsdottir í leik á móti þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum í september fyrir fimm árum síðan. Getty/Brynjar Þýskum landsliðskonum hefur gengið afar vel í heimsóknum sínum til Íslands í gegnum tíðina. Ekki aðeins hafa þær unnið alla leikina heldur hefur íslenska liðinu ekki tekist heldur að skora. Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir í kvöld Þýskalandi í síðasta heimaleik sínum í Þjóðadeild kvenna. Fyrri leikurinn tapaðist 4-0 út í Þýskalandi í leik sem íslensku stelpurnar komust lítið áleiðis. Það hefur einni verið raunin í fimm heimsóknum þýska kvennalandsliðsins til Íslands. Eini sigur Íslands á Þýskalandi hjá A-landsliðum kvenna kom í Þýskalandi í október 2017 þegar íslensku stelpurnar unnu eftirminnilegan 3-2 sigur. Þjóðverjar hafa unnið alla hina sextán leiki þjóðanna og markalatan í þeim er 62-3 þeim í vil. Það sem vekur þó sérstaklega athygli er gengið gegn þeim þýsku á heimavelli. Þjóðverjar hafa unnið alla leikina og skorað í þeim 21 mark gegn aðeins einu. Það eru núna liðin 37 ár og rúmir þrír mánuðir síðan íslenska kvennalandsliðið skoraði þetta eina mark sitt á móti Þýskalandi á íslenskri grundu. Markið skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1996. Markið kom á 87. mínútu. Síðan þá hafa íslensku stelpurnar spilað fjóra heila leiki á móti Þýskalandi og fengið á sig sextán mörk í röð án þess að svara fyrir sig. Nú eru liðnar 363 mínútur síðan Ísland skoraði á móti Þýskalandi á Íslandi. Þrír af þessum leikjum fóru fram á Laugardalsvellinum og á sjálfum þjóðarleikvanginum er markatalan 10-0 Þýskalandi í vil. Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir í kvöld Þýskalandi í síðasta heimaleik sínum í Þjóðadeild kvenna. Fyrri leikurinn tapaðist 4-0 út í Þýskalandi í leik sem íslensku stelpurnar komust lítið áleiðis. Það hefur einni verið raunin í fimm heimsóknum þýska kvennalandsliðsins til Íslands. Eini sigur Íslands á Þýskalandi hjá A-landsliðum kvenna kom í Þýskalandi í október 2017 þegar íslensku stelpurnar unnu eftirminnilegan 3-2 sigur. Þjóðverjar hafa unnið alla hina sextán leiki þjóðanna og markalatan í þeim er 62-3 þeim í vil. Það sem vekur þó sérstaklega athygli er gengið gegn þeim þýsku á heimavelli. Þjóðverjar hafa unnið alla leikina og skorað í þeim 21 mark gegn aðeins einu. Það eru núna liðin 37 ár og rúmir þrír mánuðir síðan íslenska kvennalandsliðið skoraði þetta eina mark sitt á móti Þýskalandi á íslenskri grundu. Markið skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1996. Markið kom á 87. mínútu. Síðan þá hafa íslensku stelpurnar spilað fjóra heila leiki á móti Þýskalandi og fengið á sig sextán mörk í röð án þess að svara fyrir sig. Nú eru liðnar 363 mínútur síðan Ísland skoraði á móti Þýskalandi á Íslandi. Þrír af þessum leikjum fóru fram á Laugardalsvellinum og á sjálfum þjóðarleikvanginum er markatalan 10-0 Þýskalandi í vil. Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1
Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira