Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2023 11:31 Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari ökuþóra á glæstum ferli. getty/Clive Mason Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug. Lítið er vitað um ástand hans nema að það er ekki gott. Talið er að Schumacher geti hvorki tjáð sig né gengið. Lögmaður Schumachers, Felix Damm, tjáði sig um þögnina sem hefur ríkt um ástand hans við þýska fjölmiðilinn LTO. „Þetta snerist alltaf um að vernda einkalíf hans. Við íhuguðum hvort endanleg skýrsla um heilsu Michaels væri rétta leiðin að fara,“ sagði Damm. „Málinu hefði samt þá ekki verið lokið því það hefðu alltaf verið nýjar og nýjar upplýsingar að berast og það hefði ekki verið undir fjölskyldunni komið hvenær fjölmiðlaáhuganum myndi ljúka. Þeir gætu tekið skýrsluna aftur og aftur og spurt: hvernig lítur þetta út núna, einum, tveimur eða þremur mánuðum eða árum eftir skilaboðin.“ Damm vitnaði til þess að einstaklingar geti ekki óskað eftir friðhelgi ef upplýsingarnar sem er deilt eða það sem þeir eru spurður um hefur verið deilt opinberlega af þeim sjálfum eða fyrir þeirra hönd. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug. Lítið er vitað um ástand hans nema að það er ekki gott. Talið er að Schumacher geti hvorki tjáð sig né gengið. Lögmaður Schumachers, Felix Damm, tjáði sig um þögnina sem hefur ríkt um ástand hans við þýska fjölmiðilinn LTO. „Þetta snerist alltaf um að vernda einkalíf hans. Við íhuguðum hvort endanleg skýrsla um heilsu Michaels væri rétta leiðin að fara,“ sagði Damm. „Málinu hefði samt þá ekki verið lokið því það hefðu alltaf verið nýjar og nýjar upplýsingar að berast og það hefði ekki verið undir fjölskyldunni komið hvenær fjölmiðlaáhuganum myndi ljúka. Þeir gætu tekið skýrsluna aftur og aftur og spurt: hvernig lítur þetta út núna, einum, tveimur eða þremur mánuðum eða árum eftir skilaboðin.“ Damm vitnaði til þess að einstaklingar geti ekki óskað eftir friðhelgi ef upplýsingarnar sem er deilt eða það sem þeir eru spurður um hefur verið deilt opinberlega af þeim sjálfum eða fyrir þeirra hönd.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira