Rubiales dæmdur í þriggja ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 11:43 Luis Rubiales varð sér til skammar á úrslitaleik kvenna og má nú ekki koma nálægt fótbolta næstu þrjú árin. Getty/Alex Pantling Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. The FIFA Disciplinary Committee has banned Luis Rubiales, the former president of the Spanish Football Association, from all football-related activities at national and international levels for three years https://t.co/BtyFhH5Fmt pic.twitter.com/wROu12rJPm— FIFA Media (@fifamedia) October 30, 2023 Rubiales kyssti þá Jenni Hermoso, leikmann spænska liðsins, í verðlaunaafhendingunni en hún gaf ekki samþykki fyrir kossinum. Rubiales ásakaði hana hins vegar um að ljúga því en þetta var ekki eina dæmið um vafasama hegðun hans þetta kvöld. Spænska ríkistjórnin, FIFA, Sameinuðu þjóðirnar og fjöldi leikmanna af báðum kynjum höfðu fordæmt framkomu hans og FIFA setti hann fyrst í tímabundið bann. Nú hefur lokadómurinn fallið. Rubiales neitaði að segja af sér sem leiddi til þess að Hermoso og fleiri leikmenn hótuðu að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Spænska landsliðið varð heimsmeistari en þetta leiðindamál með Rubiales stal þrumunni af þeim og hertók alla umfjöllun um mótið. Rubiales var tilkynnt um niðurstöðuna í dag en hann getur enn áfrýjað dómnum. BREAKING: Luis Rubiales has been banned from football for three years by FIFA. pic.twitter.com/7GQ9dD5hgU— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn FIFA Tengdar fréttir Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08 Hefja rannsókn á máli Rubiales sem er sakaður um kynferðislega áreitni Sett hefur verið á laggirnar rannsókn á fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales. 12. september 2023 07:01 Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. 10. september 2023 20:22 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. The FIFA Disciplinary Committee has banned Luis Rubiales, the former president of the Spanish Football Association, from all football-related activities at national and international levels for three years https://t.co/BtyFhH5Fmt pic.twitter.com/wROu12rJPm— FIFA Media (@fifamedia) October 30, 2023 Rubiales kyssti þá Jenni Hermoso, leikmann spænska liðsins, í verðlaunaafhendingunni en hún gaf ekki samþykki fyrir kossinum. Rubiales ásakaði hana hins vegar um að ljúga því en þetta var ekki eina dæmið um vafasama hegðun hans þetta kvöld. Spænska ríkistjórnin, FIFA, Sameinuðu þjóðirnar og fjöldi leikmanna af báðum kynjum höfðu fordæmt framkomu hans og FIFA setti hann fyrst í tímabundið bann. Nú hefur lokadómurinn fallið. Rubiales neitaði að segja af sér sem leiddi til þess að Hermoso og fleiri leikmenn hótuðu að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Spænska landsliðið varð heimsmeistari en þetta leiðindamál með Rubiales stal þrumunni af þeim og hertók alla umfjöllun um mótið. Rubiales var tilkynnt um niðurstöðuna í dag en hann getur enn áfrýjað dómnum. BREAKING: Luis Rubiales has been banned from football for three years by FIFA. pic.twitter.com/7GQ9dD5hgU— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn FIFA Tengdar fréttir Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08 Hefja rannsókn á máli Rubiales sem er sakaður um kynferðislega áreitni Sett hefur verið á laggirnar rannsókn á fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales. 12. september 2023 07:01 Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. 10. september 2023 20:22 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30
Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08
Hefja rannsókn á máli Rubiales sem er sakaður um kynferðislega áreitni Sett hefur verið á laggirnar rannsókn á fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales. 12. september 2023 07:01
Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. 10. september 2023 20:22