Aldrei aftur einnota Danól 30. október 2023 14:22 Viðskiptavinir LastObject hafa tekið rúmlega 3 milljarða einnota vara úr umferð. Markmið fyrirtækisins er að hækka þessa tölu í 50 milljarða fyrir árið 2025. Margverðlaunuðu, umhverfisvænu, fjölnota hreinlætisvörurnar frá LastObject fást nú á Íslandi. 1-5% af öllu plasti í sjónum má rekja til eyrnapinna Á hverju ári seljast rúmlega 500 milljarðar eyrnapinna á heimsvísu sem kosta jörðina um 220 milljón kg af CO2 losun og má rekja 1–5% af öllu því plasti sem endar í sjónum til eyrnapinna. Einnig seljast árlega 647 milljarðar blautþurrka til að hreinsa burt förðun og áætlað er að um 770 milljónir kg af CO2 losni út í andrúmsloftið við framleiðsluna. 28 milljónir trjáa eru notuð sem hráefni í þurrkurnar og sýna þessar tölur því glögglega öll þau skaðlegu áhrif sem skapast af einnota hreinlætisvörum. En hvað ef einnota hreinlætisvörur heyra nú sögunni til? Hvern eyrnapinna frá LastObject má þvo 1.000 sinnum og koma þannig í veg fyrir að 1000 einnota eyrnapinnar endi í landfyllingu eða í sjónum. LastSwab eru fjölnota eyrnapinnar í öllum skilningi. Þeir hafa mismunandi hausa sem má nota í mismunandi tilgangi og hægt er að þvo þá með sápu og vatni og nota aftur og aftur. Hvern eyrnapinna má þvo 1.000 sinnum – og þannig koma í veg fyrir að 1.000 eyrnapinnar endi í landfyllingum eða í sjónum. Einnota bómullarskífur hafa einnig stórt kolefnisspor en nú eru þær orðnar óþarfar. LastRound skífurnar eru harðar viðkomu en verða dúnmjúkar þegar þú bleytir þær. Þær má þvo í þvottavél í sérstökum pokum og nota aftur og aftur, eða allt að 250 sinnum. Áætlað er að um 770 milljónir kg af CO2 losni út í andrúmsloftið við frameiðslu einnota blautþurrka til að hreinsa burt förðun. Last Objet skífurnar má þvo aftur og nota allt að 250 sinnum. Hingað til hafa viðskiptavinir LastObject tekið rúmlega 3 milljarða einnota vara úr umferð. Markmið fyrirtækisins er að hækka þessa tölu í 50 milljarða fyrir árið 2025. Hreinsa og endurvinna plast úr sjó Vörurnar frá LastObject eru í litríkum hylkjum úr endurunnu sjávarplasti – svo hver fjölskyldumeðlimur getur átt sinn lit. Fyrirtækið heitir því að hreinsa 1 pund af plasti úr sjónum fyrir hverja pöntun í samstarfi við Plastic For Change. Plastið er hægt er að endurvinna og endurnýta og þannig sýnir fyrirtækið samfélagsábyrgð og umhverfisvernd í verki. Last Object bíður einnig upp á förðunar kit sem er sérstaklega hannað til þess að betrumbæta förðunina og hefur farið sigurför um heiminn á meðal förðunarfræðinga. Last object vörurnar fást nú í Lyf og heilsu, Hagkaup og Krónunni Um LastObject: Fyrirtækið stofnuðu systkinin Isabel og Nicolas Aagaard og Kåre Frandsen frá Danmörku. Markmið þeirra er að útrýma einnota snyrtivörum og bjóða viðskiptavinum hagnýta fjölnota kosti. Í vörunum eru aðeins úrvalsefni og engin skaðleg efni eða eiturefni. LastObject er vottað B Corp og tilheyrir alþjóðlegum flokki fyrirtækja sem lætur gott af sér leiða. Umhverfismál Hár og förðun Heilsa Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Sjá meira
1-5% af öllu plasti í sjónum má rekja til eyrnapinna Á hverju ári seljast rúmlega 500 milljarðar eyrnapinna á heimsvísu sem kosta jörðina um 220 milljón kg af CO2 losun og má rekja 1–5% af öllu því plasti sem endar í sjónum til eyrnapinna. Einnig seljast árlega 647 milljarðar blautþurrka til að hreinsa burt förðun og áætlað er að um 770 milljónir kg af CO2 losni út í andrúmsloftið við framleiðsluna. 28 milljónir trjáa eru notuð sem hráefni í þurrkurnar og sýna þessar tölur því glögglega öll þau skaðlegu áhrif sem skapast af einnota hreinlætisvörum. En hvað ef einnota hreinlætisvörur heyra nú sögunni til? Hvern eyrnapinna frá LastObject má þvo 1.000 sinnum og koma þannig í veg fyrir að 1000 einnota eyrnapinnar endi í landfyllingu eða í sjónum. LastSwab eru fjölnota eyrnapinnar í öllum skilningi. Þeir hafa mismunandi hausa sem má nota í mismunandi tilgangi og hægt er að þvo þá með sápu og vatni og nota aftur og aftur. Hvern eyrnapinna má þvo 1.000 sinnum – og þannig koma í veg fyrir að 1.000 eyrnapinnar endi í landfyllingum eða í sjónum. Einnota bómullarskífur hafa einnig stórt kolefnisspor en nú eru þær orðnar óþarfar. LastRound skífurnar eru harðar viðkomu en verða dúnmjúkar þegar þú bleytir þær. Þær má þvo í þvottavél í sérstökum pokum og nota aftur og aftur, eða allt að 250 sinnum. Áætlað er að um 770 milljónir kg af CO2 losni út í andrúmsloftið við frameiðslu einnota blautþurrka til að hreinsa burt förðun. Last Objet skífurnar má þvo aftur og nota allt að 250 sinnum. Hingað til hafa viðskiptavinir LastObject tekið rúmlega 3 milljarða einnota vara úr umferð. Markmið fyrirtækisins er að hækka þessa tölu í 50 milljarða fyrir árið 2025. Hreinsa og endurvinna plast úr sjó Vörurnar frá LastObject eru í litríkum hylkjum úr endurunnu sjávarplasti – svo hver fjölskyldumeðlimur getur átt sinn lit. Fyrirtækið heitir því að hreinsa 1 pund af plasti úr sjónum fyrir hverja pöntun í samstarfi við Plastic For Change. Plastið er hægt er að endurvinna og endurnýta og þannig sýnir fyrirtækið samfélagsábyrgð og umhverfisvernd í verki. Last Object bíður einnig upp á förðunar kit sem er sérstaklega hannað til þess að betrumbæta förðunina og hefur farið sigurför um heiminn á meðal förðunarfræðinga. Last object vörurnar fást nú í Lyf og heilsu, Hagkaup og Krónunni Um LastObject: Fyrirtækið stofnuðu systkinin Isabel og Nicolas Aagaard og Kåre Frandsen frá Danmörku. Markmið þeirra er að útrýma einnota snyrtivörum og bjóða viðskiptavinum hagnýta fjölnota kosti. Í vörunum eru aðeins úrvalsefni og engin skaðleg efni eða eiturefni. LastObject er vottað B Corp og tilheyrir alþjóðlegum flokki fyrirtækja sem lætur gott af sér leiða.
Um LastObject: Fyrirtækið stofnuðu systkinin Isabel og Nicolas Aagaard og Kåre Frandsen frá Danmörku. Markmið þeirra er að útrýma einnota snyrtivörum og bjóða viðskiptavinum hagnýta fjölnota kosti. Í vörunum eru aðeins úrvalsefni og engin skaðleg efni eða eiturefni. LastObject er vottað B Corp og tilheyrir alþjóðlegum flokki fyrirtækja sem lætur gott af sér leiða.
Umhverfismál Hár og förðun Heilsa Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Sjá meira