Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 11:30 Charles Leclerc ræsir fremstur í kvöld. Mark Thompson/Getty Images Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji. Úrslitin í heimsmeistaramóti ökumanna eru þegar ráðin og Max Verstappen hefur nú þegar fagnað titlinum. Enn er þó barist um önnur sæti á heimsmeistaramótinu þar sem liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez situr í öðru sæti með 240 stig. Þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc sitja í 5. og 7. sæti heimsmeistaramótsins og geta enn barist um að koma sér í efstu þrjú sætin. Leclerc fær gullið tækifæri til að næla sér í fullt hús stiga í kvöld því það var hann sem átti besta tíman í tímatökum gærkvöldsins og ræsir því fremstur í kvöld. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, ræsir annar og heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir þriðji. Þá fær Daniel Ricciardo gott tækifæri til að næla í mikilvæg stig fyrir Alpha Tauri því hann ræsir fjórði, fyrir framan Sergio Perez sem ræsir fimmti. STARTING GRIDHere's how we'll be setting off in Mexico! 👇#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/sYVCGIGQ5G— Formula 1 (@F1) October 29, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Úrslitin í heimsmeistaramóti ökumanna eru þegar ráðin og Max Verstappen hefur nú þegar fagnað titlinum. Enn er þó barist um önnur sæti á heimsmeistaramótinu þar sem liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez situr í öðru sæti með 240 stig. Þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc sitja í 5. og 7. sæti heimsmeistaramótsins og geta enn barist um að koma sér í efstu þrjú sætin. Leclerc fær gullið tækifæri til að næla sér í fullt hús stiga í kvöld því það var hann sem átti besta tíman í tímatökum gærkvöldsins og ræsir því fremstur í kvöld. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, ræsir annar og heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir þriðji. Þá fær Daniel Ricciardo gott tækifæri til að næla í mikilvæg stig fyrir Alpha Tauri því hann ræsir fjórði, fyrir framan Sergio Perez sem ræsir fimmti. STARTING GRIDHere's how we'll be setting off in Mexico! 👇#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/sYVCGIGQ5G— Formula 1 (@F1) October 29, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira