Tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 14:46 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Þór og Saga mættust í mögnuðum leik síðastliðinn fimmtudag þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í þriðju framlengingu. Þar voru það Þórsarar sem höfðu betur og með sigrinum lyfti liðið sér upp í toppsæti deildarinnar. Ásamt því að vinna þennan æsispennandi leik sýndi allee, leikmaður Þórs, einnig frábær tilþrif í leiknum. Í stöðunni 9-6, Þórsurum í vil, var allee einn á móti fjórum leikmönnum Saga. Hann felldi tvo áður en hann kom sprengjunni fyrir, en í staðinn fyrir að bíða eftir að sprengjunni fór hann og felldi einnig hina tvo leikmenn andstæðinganna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Þór og Saga mættust í mögnuðum leik síðastliðinn fimmtudag þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í þriðju framlengingu. Þar voru það Þórsarar sem höfðu betur og með sigrinum lyfti liðið sér upp í toppsæti deildarinnar. Ásamt því að vinna þennan æsispennandi leik sýndi allee, leikmaður Þórs, einnig frábær tilþrif í leiknum. Í stöðunni 9-6, Þórsurum í vil, var allee einn á móti fjórum leikmönnum Saga. Hann felldi tvo áður en hann kom sprengjunni fyrir, en í staðinn fyrir að bíða eftir að sprengjunni fór hann og felldi einnig hina tvo leikmenn andstæðinganna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira