„Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 11:31 Ange Postecoglou reynir að halda sjálfum sér og leikmönnum á jörðinni en leyfir stuðningsmönnum að láta sér dreyma. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, reynir eftir bestu getu að halda sjálfum sér og leikmönnum sínum á jörðinni þrátt fyrir að liðið sé með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vill þó að stuðningsmenn liðsins láti sér dreyma um titilinn. Tottenham vann góðan 1-2 sigur gegn Crystal Palace í gærkvöldi og liðið er því með 26 stig af 30 mögulegum eftir fyrstu tíu leiki tímabilsins. Öll önnur lið deildarinnar eiga eftir að spila í tíundu umferð, en nú þegar er ljóst að Tottenham verður á toppnum að henni lokinni með að minnsta kosti tveggja stiga forskot. Liðið er nú með fimm stiga forskot á toppnum, sem er mesta forskot sem Tottenham hefur verið með síðan félagið var með átta stiga forskot á lokadegi tímabilsins 1960-1961 þegar Tottenham varð seinast enskur meistari. Stuðningsmenn Tottenham eru því eðlilega spenntir fyrir því sem koma skal og Postecoglou ætlar sér ekki að reyna að draga úr væntingum þeirra. „Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma,“ sagði Ástralinn eftir sigur Tottenham í gær. „Það er það sem það að vera stuðningsmaður snýst um.“ Hann ætlar sér þó ekki að fara fram úr sér og vill að leikmenn liðsins haldi sér á jörðinni. „Það mikilvægasta er að við erum að veita stuðningsmönnum okkar gleði og von. Knattspyrnufélög eru til þess gerð. Draumar endast alveg þar til einhver vekur þig, þannig að við sjáum bara til,“ sagði þjálfarinn að lokum er hann var spurður út í markmið Tottenham á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Tottenham vann góðan 1-2 sigur gegn Crystal Palace í gærkvöldi og liðið er því með 26 stig af 30 mögulegum eftir fyrstu tíu leiki tímabilsins. Öll önnur lið deildarinnar eiga eftir að spila í tíundu umferð, en nú þegar er ljóst að Tottenham verður á toppnum að henni lokinni með að minnsta kosti tveggja stiga forskot. Liðið er nú með fimm stiga forskot á toppnum, sem er mesta forskot sem Tottenham hefur verið með síðan félagið var með átta stiga forskot á lokadegi tímabilsins 1960-1961 þegar Tottenham varð seinast enskur meistari. Stuðningsmenn Tottenham eru því eðlilega spenntir fyrir því sem koma skal og Postecoglou ætlar sér ekki að reyna að draga úr væntingum þeirra. „Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma,“ sagði Ástralinn eftir sigur Tottenham í gær. „Það er það sem það að vera stuðningsmaður snýst um.“ Hann ætlar sér þó ekki að fara fram úr sér og vill að leikmenn liðsins haldi sér á jörðinni. „Það mikilvægasta er að við erum að veita stuðningsmönnum okkar gleði og von. Knattspyrnufélög eru til þess gerð. Draumar endast alveg þar til einhver vekur þig, þannig að við sjáum bara til,“ sagði þjálfarinn að lokum er hann var spurður út í markmið Tottenham á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira