Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagir í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 19:15 Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir sem allar skipta sköpum fyrir neðri helming stigatöflunnar, en Þór er eina liðið sem leikur í kvöld og er í efri helmingi töflunnar. Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn
Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn