Sambúð Þorvalds og Egils gekk vel þrátt fyrir fimmtíu ára aldursmun Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2023 10:30 Þorvaldur og Egill náðu vel saman. Þættirnir Sambúðin hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum er fylgst með sex pörum sem samansett eru af einni manneskju sem komin er á eftirlaunaaldur og annarri ungri manneskju um tvítugt. Pörin fá til afnota íbúð þáttarins og búa þar saman í nokkra daga. Þátttakendurnir taka virkan þátt í lífi hvors annars og áhugamálum, þurfa að koma sér saman um hvað eigi að vera í matinn og velja sjónvarpsefni á kvöldin. Inni á milli fá þau skemmtileg verkefni sem varpa ljósi á kynslóðabilið en verður einnig kveikja að áhugaverðum umræðum þar sem báðir miðla reynslu sinni, þrá og draumum. Lilja Katrín Gunnarsdóttir er umsjónarmaður þáttanna en í fyrsta þættinum var umfjöllunarefnið sambúð þeirra Þorvaldar Kristinssonar bókmennta og kynjafræðingi og Egils Andrasonar sem er 21 árs og stundar nám á sviðshöfundarbraut við Listaháskóla Íslands. Þorvaldur er 72 ára og því munar 51 ári á milli þeirra. Þeir vinirnir náðu það vel saman að Egill náði að sannfæra Þorvald að búa til TikTok myndband eins og sjá má hér að neðan. Svo skelltu þeir sér á tölvuleikjastaðskemmtistaðinn Arena og margt fleira. Þorvaldur bauð Agli í göngu um miðborg Reykjavíkur og sagði honum frá baráttusögu samkynhneigðra. Þá kom í ljós að Egill var einnig samkynhneigður. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2+ og Stöðvar 2 geta séð hann í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Þorvaldur og Egill náðu vel saman þrátt fyrir fimmtíu og eins árs aldursmun Bíó og sjónvarp Sambúðin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Pörin fá til afnota íbúð þáttarins og búa þar saman í nokkra daga. Þátttakendurnir taka virkan þátt í lífi hvors annars og áhugamálum, þurfa að koma sér saman um hvað eigi að vera í matinn og velja sjónvarpsefni á kvöldin. Inni á milli fá þau skemmtileg verkefni sem varpa ljósi á kynslóðabilið en verður einnig kveikja að áhugaverðum umræðum þar sem báðir miðla reynslu sinni, þrá og draumum. Lilja Katrín Gunnarsdóttir er umsjónarmaður þáttanna en í fyrsta þættinum var umfjöllunarefnið sambúð þeirra Þorvaldar Kristinssonar bókmennta og kynjafræðingi og Egils Andrasonar sem er 21 árs og stundar nám á sviðshöfundarbraut við Listaháskóla Íslands. Þorvaldur er 72 ára og því munar 51 ári á milli þeirra. Þeir vinirnir náðu það vel saman að Egill náði að sannfæra Þorvald að búa til TikTok myndband eins og sjá má hér að neðan. Svo skelltu þeir sér á tölvuleikjastaðskemmtistaðinn Arena og margt fleira. Þorvaldur bauð Agli í göngu um miðborg Reykjavíkur og sagði honum frá baráttusögu samkynhneigðra. Þá kom í ljós að Egill var einnig samkynhneigður. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2+ og Stöðvar 2 geta séð hann í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Þorvaldur og Egill náðu vel saman þrátt fyrir fimmtíu og eins árs aldursmun
Bíó og sjónvarp Sambúðin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira