„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2023 09:01 Gianfranco Zola kom Jude Bellingham til að skellihlæja. getty/Robin Jones Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Bellingham átti stórleik þegar England sigraði Ítalíu, 3-1, á Wembley í undankeppni EM 2024 í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM. Bellingham fiskaði vítaspyrnuna sem Harry Kane jafnaði fyrir England úr og lagði svo annað mark liðsins upp fyrir Marcus Rashford. Bellingham mætti í viðtal á Channel 4 eftir leikinn þar sem hann hitti meðal annars Zola og annan fyrrverandi Chelsea-mann, Joe Cole. Zola stal senunni þegar hann reyndi að skýra það hversu langt hinn tvítugi Bellingham væri kominn miðað við aldur. „Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti,“ sagði Zola. Fair to say we weren't expecting Zola to say this to Bellingham #C4Football | #ENGITA | #EURO2024 pic.twitter.com/8e4pBQyOW7— Channel 4 Sport (@C4Sport) October 17, 2023 Bellingham og aðrir viðstaddir sprungu úr hlátri eftir þessi ummæli Zolas sem reyndi að koma því áleiðis að hann hefði ekki meint þetta bókstaflega. Ítalir eru í 3. sæti C-riðils undankeppni EM með tíu stig eftir sex leiki. Í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppninni mætir Ítalía Norður-Makedóníu og Úkraínu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Bellingham átti stórleik þegar England sigraði Ítalíu, 3-1, á Wembley í undankeppni EM 2024 í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM. Bellingham fiskaði vítaspyrnuna sem Harry Kane jafnaði fyrir England úr og lagði svo annað mark liðsins upp fyrir Marcus Rashford. Bellingham mætti í viðtal á Channel 4 eftir leikinn þar sem hann hitti meðal annars Zola og annan fyrrverandi Chelsea-mann, Joe Cole. Zola stal senunni þegar hann reyndi að skýra það hversu langt hinn tvítugi Bellingham væri kominn miðað við aldur. „Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti,“ sagði Zola. Fair to say we weren't expecting Zola to say this to Bellingham #C4Football | #ENGITA | #EURO2024 pic.twitter.com/8e4pBQyOW7— Channel 4 Sport (@C4Sport) October 17, 2023 Bellingham og aðrir viðstaddir sprungu úr hlátri eftir þessi ummæli Zolas sem reyndi að koma því áleiðis að hann hefði ekki meint þetta bókstaflega. Ítalir eru í 3. sæti C-riðils undankeppni EM með tíu stig eftir sex leiki. Í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppninni mætir Ítalía Norður-Makedóníu og Úkraínu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira