Liverpool enn og aftur fyrst á dagskrá eftir landsleikjahlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 11:30 Mohamed Salah og félagar í Liverpool þurfa langoftast allra að spila hádegisleik eftir landsleikjahlé. Getty/Joe Prior Enn eitt landsleikjahléið er að klárast og það þýðir oftast bara eitt. Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í hádeginu á laugardaginn með Liverpool-leik. Liverpool þykir mikið á sér brotið þegar kemur að uppröðun leikja efir landsleikjahlé undanfarin ár. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með nágrannaslag Liverpool og Everton í hádeginu. Þar með ekki öll sagan sögð því eftir næsta landsleikjahlé þarf Liverpool líka að undirbúa sig fyrir hádegisleik á laugardegi en nú á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leikur Manchester City og Liverpool var fyrst settur á klukkan 17.30 þennan sama laugardag en var síðan færður fram til 12.30. Þar má kenna um Manchester lögreglunni sem vildi alls ekki að leikurinn færi fram um kvöldið. Þessir tveir leikir verða þrettándi og fjórtándi leikur Liverpool í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé síðan að Jürgen Klopp tók við. Níu þeirra hafa verið á útivelli. The Athletic tók saman þessa tölfræði frá árinu 2016 og má sjá muninn á liðunum hér fyrir neðan. Eftir leikinn á móti Everton hefur Liverpool spilað átta fleiri slíka leiki heldur en næstu lið sem eru Chelsea, Manchester City og Tottenham. Liverpool er með margra landsliðsmenn og vanalega marga sem eru að spila leiki í Suður Ameríku sem þýðir enn lengri ferðalög. Þessir leikmenn fá því ekki langan tíma til að jafna sig eftir landsliðsgluggann og taka oft takmarkaðan þátt í fyrsta leik eftir þá. View this post on Instagram A post shared by PREMIER LEAGUE AND CHAMPIONSHIP HUB (@44teams) Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira
Liverpool þykir mikið á sér brotið þegar kemur að uppröðun leikja efir landsleikjahlé undanfarin ár. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með nágrannaslag Liverpool og Everton í hádeginu. Þar með ekki öll sagan sögð því eftir næsta landsleikjahlé þarf Liverpool líka að undirbúa sig fyrir hádegisleik á laugardegi en nú á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leikur Manchester City og Liverpool var fyrst settur á klukkan 17.30 þennan sama laugardag en var síðan færður fram til 12.30. Þar má kenna um Manchester lögreglunni sem vildi alls ekki að leikurinn færi fram um kvöldið. Þessir tveir leikir verða þrettándi og fjórtándi leikur Liverpool í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé síðan að Jürgen Klopp tók við. Níu þeirra hafa verið á útivelli. The Athletic tók saman þessa tölfræði frá árinu 2016 og má sjá muninn á liðunum hér fyrir neðan. Eftir leikinn á móti Everton hefur Liverpool spilað átta fleiri slíka leiki heldur en næstu lið sem eru Chelsea, Manchester City og Tottenham. Liverpool er með margra landsliðsmenn og vanalega marga sem eru að spila leiki í Suður Ameríku sem þýðir enn lengri ferðalög. Þessir leikmenn fá því ekki langan tíma til að jafna sig eftir landsliðsgluggann og taka oft takmarkaðan þátt í fyrsta leik eftir þá. View this post on Instagram A post shared by PREMIER LEAGUE AND CHAMPIONSHIP HUB (@44teams)
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira