Englendingar fylgja í fótspor Frakka og herða öryggisgæsluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2023 17:29 Skipuleggjendur viðureignar Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 verða með aukna öryggisgæslu í tengslum við leikinn í kvöld í kjölfar voðaverkana í Brussel. Naomi Baker/Getty Images Öryggisgæslan á Wembley í tengslum í leik Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 í kvöld verður hert í kjölfar þess að tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins voru skotnir til bana í Brussel í gærkvöld. Það er Sky Sports sem greinir frá, en leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik í gær eftir að leikmenn og þjálfarar liðanna fréttu af árásinni. Stuðningsmönnum beggja liða var haldið inni á leikvanginum á meðan árásarmannsins var leitað. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað á efsta stig í Belgíu eftir árásina og nú hefur verið gripið til þess í að minnsta kosti tveimur nágrannalöndum að auka öryggisgæsluna í tengslum við landsleiki sem fara þar fram í kvöld. Fyrr í dag var greint frá því að Frakkar ætli sér að auka öryggisgæsluna til muna í tengslum við vináttulandsleik Frakklands og Skotlands og nú hafa Englendingar gripið til sama ráðs fyrir leik liðsins gegn Ítalíu í forkeppni EM 2024. „Við höfum verið í miklu og góðu sambandi við samstarfsaðila okkar, sem og enska knattspyrnusambandið, til að tryggja það að þau sem verða á svæðinu í kringum Wembley geti notið leiksins,“ sagði Gerry Parker, umsjónarmaður leiksins. „Lögrelumennirnir okkar eru reyndir í því að eiga við stóra viðburði sem þennan og við höfum lagt fram áætlun til að minnka líkur á glæoum og óeirðum, sem og að veita tímanleg viðbrögð við öllum mögulegum uppákomum.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá, en leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik í gær eftir að leikmenn og þjálfarar liðanna fréttu af árásinni. Stuðningsmönnum beggja liða var haldið inni á leikvanginum á meðan árásarmannsins var leitað. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað á efsta stig í Belgíu eftir árásina og nú hefur verið gripið til þess í að minnsta kosti tveimur nágrannalöndum að auka öryggisgæsluna í tengslum við landsleiki sem fara þar fram í kvöld. Fyrr í dag var greint frá því að Frakkar ætli sér að auka öryggisgæsluna til muna í tengslum við vináttulandsleik Frakklands og Skotlands og nú hafa Englendingar gripið til sama ráðs fyrir leik liðsins gegn Ítalíu í forkeppni EM 2024. „Við höfum verið í miklu og góðu sambandi við samstarfsaðila okkar, sem og enska knattspyrnusambandið, til að tryggja það að þau sem verða á svæðinu í kringum Wembley geti notið leiksins,“ sagði Gerry Parker, umsjónarmaður leiksins. „Lögrelumennirnir okkar eru reyndir í því að eiga við stóra viðburði sem þennan og við höfum lagt fram áætlun til að minnka líkur á glæoum og óeirðum, sem og að veita tímanleg viðbrögð við öllum mögulegum uppákomum.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira