Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Aron Guðmundsson skrifar 17. október 2023 14:00 Voðaverk var framið í Brussel í Belgíu í gær Vísir/Getty Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. Landsleikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í fótbolta fór fram í Brussel í gærkvöldi og voru Svíarnir tveir, sem skotnir voru til bana, klæddir sænsku landsliðstreyjunni. Árásarmanninum tókst að flýja af vettvangi og stóð víðtæk leit að honum yfir í alla nótt. Nú undir morgun var svo staðfest að lögreglan hefði haft hendur í hári mannsins, til skotbardaga kom og lést árásarmaðurinn þar af sárum sínum. Hættustigið í Brussel var, í kjölfar árásarinnar, sett á hæsta stig og sömuleiðis hertu stjórnvöld í Frakklandi eftirlit sitt við landamærastöð sína að Belgíu. Landsleikur Frakklands og Skotlands fer fram í Lille í kvöld. Lille er í aðeins um 100 kílómetra fjarlægð frá Brussel og hafa yfirvöld í Frakklandi ákveðið að herða öryggisgæsluna, í tengslum við leikinn og í kringum völlinn, til muna. Þetta staðfestir innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, í samtali við RTL en aðeins eru nokkrir dagar síðan að hættustig var sett á hæsta stig í landinu. Það var gert í kjölfar þess að árásarmaður lét til skarar skríða í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. Árásarmaðurinn var fyrrum nemandi við skólann en hann notaði hníf við verknað sinn sem varð kennara við skólann að bana. Frakkland Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Landsleikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í fótbolta fór fram í Brussel í gærkvöldi og voru Svíarnir tveir, sem skotnir voru til bana, klæddir sænsku landsliðstreyjunni. Árásarmanninum tókst að flýja af vettvangi og stóð víðtæk leit að honum yfir í alla nótt. Nú undir morgun var svo staðfest að lögreglan hefði haft hendur í hári mannsins, til skotbardaga kom og lést árásarmaðurinn þar af sárum sínum. Hættustigið í Brussel var, í kjölfar árásarinnar, sett á hæsta stig og sömuleiðis hertu stjórnvöld í Frakklandi eftirlit sitt við landamærastöð sína að Belgíu. Landsleikur Frakklands og Skotlands fer fram í Lille í kvöld. Lille er í aðeins um 100 kílómetra fjarlægð frá Brussel og hafa yfirvöld í Frakklandi ákveðið að herða öryggisgæsluna, í tengslum við leikinn og í kringum völlinn, til muna. Þetta staðfestir innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, í samtali við RTL en aðeins eru nokkrir dagar síðan að hættustig var sett á hæsta stig í landinu. Það var gert í kjölfar þess að árásarmaður lét til skarar skríða í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. Árásarmaðurinn var fyrrum nemandi við skólann en hann notaði hníf við verknað sinn sem varð kennara við skólann að bana.
Frakkland Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira