FH hafði betur gegn Blikum Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 21:07 Sigur FH-inga var þeirra þriðji á tímabilinu Leikurinn fór fram á Anubis og byrjuðu Blikar leikinn í vörn. FH-ingar tóku fyrstu tvær loturnar en leikmenn Breiðabliks voru ekki lengi að jafna stöðuna í 2-2. Hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu og staðan var orðin 6-6 eftir tólf lotur. Loks náðu Blikar að brjóta sig frá FH þegar þeir komust í stöðuna 8-6 en FH náðu síðustu lotu fyrir hálfleik, en Blikar gátu verið sáttir með sitt að vera yfir í hálfleik og á leið í sókn. Staðan í hálfleik: 8-7 FH-ingar jöfnuðu leikinn strax eftir skammbyssulotuna og staðan þá 8-8. FH-ingar virtust í kjölfarið finna taktinn og sigruðu 6 lotur í röð, staðan þá 8-13. Blikar unnu þá eina lotu en hún reyndist þeirra síðasta og FH-ingar tóku þægilegan sigur. Lokatölur: 9-16 FH-ingar brjóta sig þar með upp á miðja stigatöflu og eru eina liðið með 6 stig og sitja í 5. sæti. Breiðablik er enn í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur. Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti
Loks náðu Blikar að brjóta sig frá FH þegar þeir komust í stöðuna 8-6 en FH náðu síðustu lotu fyrir hálfleik, en Blikar gátu verið sáttir með sitt að vera yfir í hálfleik og á leið í sókn. Staðan í hálfleik: 8-7 FH-ingar jöfnuðu leikinn strax eftir skammbyssulotuna og staðan þá 8-8. FH-ingar virtust í kjölfarið finna taktinn og sigruðu 6 lotur í röð, staðan þá 8-13. Blikar unnu þá eina lotu en hún reyndist þeirra síðasta og FH-ingar tóku þægilegan sigur. Lokatölur: 9-16 FH-ingar brjóta sig þar með upp á miðja stigatöflu og eru eina liðið með 6 stig og sitja í 5. sæti. Breiðablik er enn í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur.
Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti