Gylfi Þór: Yndislegt að snúa aftur á Laugardalsvöll Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 20:51 Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á Laugardalsvöll í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Gylfi Þór sagði tilfinninguna að spila aftur á Laugardalsvellinum yndislega. „Það eru mikil vonbrigði að ná ekki að vinna þennan leik og þetta eru svekkjandi og vond úrslit. Frammistaðan var fín í fyrri hállfeik og þar fengum við fullt af færum sem við hefðum átt að nýta betur. Það er svo bara þannig í landsleikjum að ef þú nýtir ekki færin þá er þér refsað,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. Klippa: Gylfi Sig eftir Lúxemborgarleikinn Gylfi Þór kom inná þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum og átti flotta innkomu. „Það var frekar erfitt að koma inná, bæði mikill vindur og þurr völlur. Ég finn að leikforrmið er að koma en það eru svona 3-4 mánuðir í að ég verði kominn í mitt besta stand. Það var gott að fá þessar mínútur í þessum leik og vonandi verða þær fleiri á móti Liechtenstein,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Tilfinningin er yndisleg að vera kominn aftur og spila á Laugardalsvellinum á nýjan leik fyrir framan íslensku þjóðina. Það var draumur minn þegar ég var lítill strákur að spila fyrir land og þjóð og síðustu ár hefur mig dreymt um að snúa aftur í landsliðstreyjuna,“ sagði Gylfi. Gylfi Þór kemur hér inná í sínum fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020. Vísir/Hulda Margrét Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
„Það eru mikil vonbrigði að ná ekki að vinna þennan leik og þetta eru svekkjandi og vond úrslit. Frammistaðan var fín í fyrri hállfeik og þar fengum við fullt af færum sem við hefðum átt að nýta betur. Það er svo bara þannig í landsleikjum að ef þú nýtir ekki færin þá er þér refsað,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. Klippa: Gylfi Sig eftir Lúxemborgarleikinn Gylfi Þór kom inná þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum og átti flotta innkomu. „Það var frekar erfitt að koma inná, bæði mikill vindur og þurr völlur. Ég finn að leikforrmið er að koma en það eru svona 3-4 mánuðir í að ég verði kominn í mitt besta stand. Það var gott að fá þessar mínútur í þessum leik og vonandi verða þær fleiri á móti Liechtenstein,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Tilfinningin er yndisleg að vera kominn aftur og spila á Laugardalsvellinum á nýjan leik fyrir framan íslensku þjóðina. Það var draumur minn þegar ég var lítill strákur að spila fyrir land og þjóð og síðustu ár hefur mig dreymt um að snúa aftur í landsliðstreyjuna,“ sagði Gylfi. Gylfi Þór kemur hér inná í sínum fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020. Vísir/Hulda Margrét
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira