Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 23:00 Lance Stroll, ökuþór Aston Martin. vísir/getty Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum. 🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03