Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 23:00 Lance Stroll, ökuþór Aston Martin. vísir/getty Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum. 🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03