Engin Sveindís í landsliðshópi Íslands fyrir leiki gegn Danmörku og Þýskalandi Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 13:04 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í næsta verkefni liðsins. Um er að ræða tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Tvo heimaleiki gegn Danmörku annars vegar og Þýskalandi hins vegar undir lok október. Íslenska landsliðið hóf vegferð sína í A-deild Þjóðadeildarinnar með sigri hér heima gegn Wales en stóru tapi gegn þjóðverjum ytra. Landsliðshóp Íslands má sjá hér: Hópur A kvenna fyrir leikina gegn Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA. Ísland mætir Danmörku föstudaginn 27. október og Þýskalandi þriðjudaginn 31. október á Laugardalsvelli. Our squad for the games against Denmark and Germany in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/OTJtG88nYD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2023 Íslenska landsliðið mun þurfa að spjara sig án sóknarmannsins öfluga Sveindísar Jane Jónsdóttur, leikmanns Wolfsburg, sem hefur verið að glíma við meiðsli upp á síðkastið. Meðal annars í síðasta landsliðsverkefni Íslands. Það verður við ramman reip að draga í komandi verkefni liðsins. Danska liðið situr taplaust á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Þjóðverjarnir sýndu mátt sinn og meginn í fyrri leik sínum við Ísland og vann sannfærandi 4-0 sigur. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira
Íslenska landsliðið hóf vegferð sína í A-deild Þjóðadeildarinnar með sigri hér heima gegn Wales en stóru tapi gegn þjóðverjum ytra. Landsliðshóp Íslands má sjá hér: Hópur A kvenna fyrir leikina gegn Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA. Ísland mætir Danmörku föstudaginn 27. október og Þýskalandi þriðjudaginn 31. október á Laugardalsvelli. Our squad for the games against Denmark and Germany in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/OTJtG88nYD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2023 Íslenska landsliðið mun þurfa að spjara sig án sóknarmannsins öfluga Sveindísar Jane Jónsdóttur, leikmanns Wolfsburg, sem hefur verið að glíma við meiðsli upp á síðkastið. Meðal annars í síðasta landsliðsverkefni Íslands. Það verður við ramman reip að draga í komandi verkefni liðsins. Danska liðið situr taplaust á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Þjóðverjarnir sýndu mátt sinn og meginn í fyrri leik sínum við Ísland og vann sannfærandi 4-0 sigur.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira