Tilþrifin: Ofvirkur bjargar Ármanni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2023 15:31 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ofvirkur og félagar hans í Ármanni unnu afar sannfærandi sigur er liðið mætti ÍA í fimmtu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í gær. Liðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda og situr nú í öðru sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm umferðir. Ekki nóg með að vinna öruggan sigur heldur sýndi ofvirkur einnig frábær tilþrif þegar hann var einn á móti tveimur og lét sig vaða inn í reykinn þar sem hann felldi báða andstæðinga sína og kláraði lotuna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ofvirkur bjargar Ármanni Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti
Ofvirkur og félagar hans í Ármanni unnu afar sannfærandi sigur er liðið mætti ÍA í fimmtu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í gær. Liðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda og situr nú í öðru sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm umferðir. Ekki nóg með að vinna öruggan sigur heldur sýndi ofvirkur einnig frábær tilþrif þegar hann var einn á móti tveimur og lét sig vaða inn í reykinn þar sem hann felldi báða andstæðinga sína og kláraði lotuna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ofvirkur bjargar Ármanni
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti