Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2023 23:31 Vitnisburður Jenni Hermoso, sem tekinn var upp í síðasta mánuði, var spilaður á spænskri útvarpsstöð í dag. Noemi Llamas/Eurasia Sport Images/Getty Images Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. Vitnisburður Hermoso til spænskra saksóknara var sýnd á spænskum sjónvarpsstöðvum í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hlið hennar á málinu heyrist frá henni sjálfri. Hermoso fékk óumbeðinn koss frá Rubiales eftir sigur spænska liðsins á HM og segir hún að henni hafi greinilega fundist hún vera vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Í vitnisburði sínum, sem tekinn var upp í síðasta mánuði og spiluð á spænsku sjónvarpsstöðinni Telecinco, segir Hermoso að ímynd sín hafi hlotið mikinn skaða af atvikinu og að sem starfsmaður spænska knattspyrnusambandsins hafi hún ekki hlotið neina vernd. Í vitnisburðinum fer Hermoso einnig yfir atburðina eftir kossinn og segir að atvikið hafi sett svartan blett á fagnaðarlæti Spánverja, sem voru að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki í sögunni. Hún segir að hún hafi knúsað Rubiales í fagnaðarlátunum. Hann hafi þá sagt henni að sigurinn væri henni að þakka áður en hann setti hendurnar á hnakka hennar og smellti rembingskossi á varir hennar. „Ég bjóst ekki við þessu,“ segi Hermoso í vitnisburðinum. „Það var ekkert sem ég gerði sem kom mér í þessa stöðu. Hvernig átti ég að búast við að eitthvað þessu líkt myndi koma fyrir í miðri verðlaunaafhendingu á HM?“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Vitnisburður Hermoso til spænskra saksóknara var sýnd á spænskum sjónvarpsstöðvum í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hlið hennar á málinu heyrist frá henni sjálfri. Hermoso fékk óumbeðinn koss frá Rubiales eftir sigur spænska liðsins á HM og segir hún að henni hafi greinilega fundist hún vera vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Í vitnisburði sínum, sem tekinn var upp í síðasta mánuði og spiluð á spænsku sjónvarpsstöðinni Telecinco, segir Hermoso að ímynd sín hafi hlotið mikinn skaða af atvikinu og að sem starfsmaður spænska knattspyrnusambandsins hafi hún ekki hlotið neina vernd. Í vitnisburðinum fer Hermoso einnig yfir atburðina eftir kossinn og segir að atvikið hafi sett svartan blett á fagnaðarlæti Spánverja, sem voru að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki í sögunni. Hún segir að hún hafi knúsað Rubiales í fagnaðarlátunum. Hann hafi þá sagt henni að sigurinn væri henni að þakka áður en hann setti hendurnar á hnakka hennar og smellti rembingskossi á varir hennar. „Ég bjóst ekki við þessu,“ segi Hermoso í vitnisburðinum. „Það var ekkert sem ég gerði sem kom mér í þessa stöðu. Hvernig átti ég að búast við að eitthvað þessu líkt myndi koma fyrir í miðri verðlaunaafhendingu á HM?“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira