„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2023 20:01 Stærðin getur skipt máli. Getty Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. „Hjálp, ég er með of stórt typpi og það meiðir bólfélagann minn í samförum. Hvað get ég gert?“ Svona hljóðar spurningin sem barst Siggu Dögg á Betra kynlíf á dögunum. Sigga Dögg segir of stórt typpi geti valdið erfiðleikum í kynlífi og jafnvel útilokað samfarir. Það skipti þó máli hvernig kynlífið er stundað, samfarir í rass eða píku og samsetning bólfélaga. Getty „Það getur valdið bólfélaga sársauka og sérstaklega ef talað er um samfarir, en ef það er vont að fá typpið inn í sig getur það útilokað samfarir. Það er það sem gleymist ef þú er með stóran lim,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram: „Við erum ótrúlega misjafnlega gerð og skipir máli hvernig bólfélaginn þinn er. Þá getur til dæmis verið erfitt að setja eitthvað inn í leggöng ef grindarbotninn er yfirspenntur.“ Stór typpi eru misjöfn og geta flokkast sem breið og löng, eða bæði. „Stórt typpi getur bæði verið mjótt og langt, langt og breitt eða stutt og breitt,“ segir Sigga Dögg. Reynið á hugmyndaflugið Sigga Dögg segir ýmsar leiðir til að njóta ánægjulegs kynlífs þó svo að samfarir komi ekki til greina. Góð regla er að hafa sleipiefni ávallt við höndina. Kemur fyrir að menn með stór typpi geti ekki stundað samfarir? „Já, það kemur fyrir að þetta sé bara ekki hægt,“ segir Sigga Dögg. Hún hvetur fólk til að hugsa út fyrir boxið og finna aðrar leiðir en typpi í píku, eða rass. „Karlmenn halda oft að stórt typpi sé betra en lítið. En lítið typpi á auðveldara með að örva önnur svæði líkamans, barmana og minni svæði. Getty Þegar menn eru með stór typpi verður fókusinn oft bara inn og út og ákveðnar stellingar verða jafnvel ómögulegar,“ segir Sigga Dögg. Nánari upplýsingar má finna á síðu Betra kynlífs, kynfræðslu streymisveitu fullorðinna. View this post on Instagram A post shared by Betra kynlíf (@betrakynlif) Kynlíf Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
„Hjálp, ég er með of stórt typpi og það meiðir bólfélagann minn í samförum. Hvað get ég gert?“ Svona hljóðar spurningin sem barst Siggu Dögg á Betra kynlíf á dögunum. Sigga Dögg segir of stórt typpi geti valdið erfiðleikum í kynlífi og jafnvel útilokað samfarir. Það skipti þó máli hvernig kynlífið er stundað, samfarir í rass eða píku og samsetning bólfélaga. Getty „Það getur valdið bólfélaga sársauka og sérstaklega ef talað er um samfarir, en ef það er vont að fá typpið inn í sig getur það útilokað samfarir. Það er það sem gleymist ef þú er með stóran lim,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram: „Við erum ótrúlega misjafnlega gerð og skipir máli hvernig bólfélaginn þinn er. Þá getur til dæmis verið erfitt að setja eitthvað inn í leggöng ef grindarbotninn er yfirspenntur.“ Stór typpi eru misjöfn og geta flokkast sem breið og löng, eða bæði. „Stórt typpi getur bæði verið mjótt og langt, langt og breitt eða stutt og breitt,“ segir Sigga Dögg. Reynið á hugmyndaflugið Sigga Dögg segir ýmsar leiðir til að njóta ánægjulegs kynlífs þó svo að samfarir komi ekki til greina. Góð regla er að hafa sleipiefni ávallt við höndina. Kemur fyrir að menn með stór typpi geti ekki stundað samfarir? „Já, það kemur fyrir að þetta sé bara ekki hægt,“ segir Sigga Dögg. Hún hvetur fólk til að hugsa út fyrir boxið og finna aðrar leiðir en typpi í píku, eða rass. „Karlmenn halda oft að stórt typpi sé betra en lítið. En lítið typpi á auðveldara með að örva önnur svæði líkamans, barmana og minni svæði. Getty Þegar menn eru með stór typpi verður fókusinn oft bara inn og út og ákveðnar stellingar verða jafnvel ómögulegar,“ segir Sigga Dögg. Nánari upplýsingar má finna á síðu Betra kynlífs, kynfræðslu streymisveitu fullorðinna. View this post on Instagram A post shared by Betra kynlíf (@betrakynlif)
Kynlíf Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira