Ósáttir við að landsliðsþjálfarinn hafi líkt Yamal við Messi og Maradona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2023 14:30 Lamine Yamal fagnar fyrsta marki sínu fyrir Barcelona. getty/Fran Santiago Börsungar eru langt frá því að vera sáttir við þjálfara spænska karlalandsliðsins í fótbolta sem líkti ungstirninu Lamine Yamal við tvo af bestu fótboltamönnum sögunnar. Yamal varð í gær yngsti markaskorari í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði í 2-2 jafntefli Barcelona og Granada, aðeins sextán ára og 87 daga gamall. Yamal hefur sett alls konar met á þessu ári. Hann er yngsti leikmaður í sögu Barcelona og yngsti leikmaður og markaskorari í sögu spænska landsliðsins. Yamal er í spænska landsliðshópnum sem mætir Skotlandi og Noregi í undankeppni EM á næstu dögum. Luis de La Fuente, landsliðsþjálfari Spánar, er mikill aðdáandi Yamals og líkti honum við argentínsku snillingana Lionel Messi og Diego Maradona þegar hann kynnti landsliðshópinn sinn. „Það eru leikmenn sem banka á dyrnar á undan öðrum. Hann býr yfir einstökum hæfilekum. Munið þegar Messi og Maradona spiluðu þegar þeir voru sextán ára? Núna er fáránlegt að deila um hvort þeir hefðu átt að spila þegar þeir voru sextán ára. Þú setur engar takmarkanir á svona leikmenn.“ Samkvæmt spænskum fjölmiðlum mæltust þessi ummæli De La Fuentes ekki vel fyrir hjá Börsungum sem vilja passa að setja ekki of mikla pressu á Yamal. Í síðustu viku sagði knattspyrnustjóri Barcelona, Xavi, að Yamal væri enginn greiði gerður með að líkja honum við Messi. Yamal hefur komið við sögu í öllum ellefu leikjum Barcelona á tímabilinu. Liðið er í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 21 stig, þremur stigum á eftir toppliði Real Madrid. Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Yamal varð í gær yngsti markaskorari í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði í 2-2 jafntefli Barcelona og Granada, aðeins sextán ára og 87 daga gamall. Yamal hefur sett alls konar met á þessu ári. Hann er yngsti leikmaður í sögu Barcelona og yngsti leikmaður og markaskorari í sögu spænska landsliðsins. Yamal er í spænska landsliðshópnum sem mætir Skotlandi og Noregi í undankeppni EM á næstu dögum. Luis de La Fuente, landsliðsþjálfari Spánar, er mikill aðdáandi Yamals og líkti honum við argentínsku snillingana Lionel Messi og Diego Maradona þegar hann kynnti landsliðshópinn sinn. „Það eru leikmenn sem banka á dyrnar á undan öðrum. Hann býr yfir einstökum hæfilekum. Munið þegar Messi og Maradona spiluðu þegar þeir voru sextán ára? Núna er fáránlegt að deila um hvort þeir hefðu átt að spila þegar þeir voru sextán ára. Þú setur engar takmarkanir á svona leikmenn.“ Samkvæmt spænskum fjölmiðlum mæltust þessi ummæli De La Fuentes ekki vel fyrir hjá Börsungum sem vilja passa að setja ekki of mikla pressu á Yamal. Í síðustu viku sagði knattspyrnustjóri Barcelona, Xavi, að Yamal væri enginn greiði gerður með að líkja honum við Messi. Yamal hefur komið við sögu í öllum ellefu leikjum Barcelona á tímabilinu. Liðið er í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 21 stig, þremur stigum á eftir toppliði Real Madrid.
Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira