Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 7. október 2023 19:03 Max Verstappen fagnar titlinum með teyminu sínu hjá Red Bull. Vísir/Getty Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður. Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður.
Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti