Októberspá Siggu Kling: Þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þó að þú eigir það til að vera svo búinn á því og þreyttur þá ertu ofsalega fljótur að vinna upp orkuna. Það er að breytast hjá þér áhugasvið. Það getur verið tengt vinnu eða áhugamáli og þú ert að bæta við og jafnvel að missa áhuga á öðru á sama tíma. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira