Októberspá Siggu Kling: Þinn er mátturinn og svo kemur dýrðin Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, ég segi í stjörnuspánni minni þegar ég er að tala við önnur merki, hreyfðu þig úr stað því þú ert ekki tré. Núna eru skilaboðin til þín elsku ljón, þú skalt hugsa eins og þú sért tré, setja ræturnar niður. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hlustaðu á þinn eigin hjartslátt, þá byrjar hann að slá í takt við það líf sem þú vilt leika þér í. Þú ert svo stór orka og svo mikil manneskja að þú fyllir Hörpuna þó að þú sért einn á ferð. Núna þarftu að finna indjánann í þér, leita til þess að hlusta á gamla músík, hlusta á vindinn og telja upp á hverjum degi hvað þú getur verið þakklátur fyrir. Þannig byrjar þú daginn og þú brosir helst í spegilinn. Það er yfirleitt spegill á klósettinu og þar byrja fyrstu mínútur dagsins. Það er að eflast einfaldleikinn sem er svo fallegur, það er að eflast trúin á sjálfan sig, og akkurat á þessum tíma máttu ekki nota slævandi efni né vín. Það er svo margt að fara illa í þig vegna tíðninnar í kringum þig. Virkjaðu þetta sterka skap til þess að færa og ýta við fjöllum. Tileinkaðu þér að gefa frá þér það sem þú notar ekki, setja út græðandi og uppbyggjandi orð til allra sem þú getur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Ljónið Það eru svo margir með erfiðleika í lífsorkunni sinni á þessum tímum, svo í hvert skipti sem þú fleygir fræi af fallegu orði í hjarta einhvers og jafnvel klappar þeim á öxlina í leiðinni, í þessari svakalegu sérkennilegu tíðni sem veröldin er að gefa, þá gerist það að það sem þú gefur af fallegum orðum og veraldlegum eigum margfaldast í kringum þig. Ef þú ert í ástarsambandi sem er að éta allt frá þér og gefur hvorki orð né atlæti nema þegar þeirri manneskju vantar það, þá skalltu klippa á þann streng, þakka í huganum fyrir samskiptin og sjá manneskjuna labba í burtu frá þér. Þannig sendir þú hana út úr heilabúinu á þér. Þú ert ekki fylgjandi, þú átt ekki að fylgja fólki sem er bara í ruglinu. Núna getur þú breytt öllu á nokkrum mínútum. Þessi orka gæti hafa komið inn til þín í september, skoðaðu það vel og sjáðu að þinn er máturinn og svo kemur dýrðin. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hlustaðu á þinn eigin hjartslátt, þá byrjar hann að slá í takt við það líf sem þú vilt leika þér í. Þú ert svo stór orka og svo mikil manneskja að þú fyllir Hörpuna þó að þú sért einn á ferð. Núna þarftu að finna indjánann í þér, leita til þess að hlusta á gamla músík, hlusta á vindinn og telja upp á hverjum degi hvað þú getur verið þakklátur fyrir. Þannig byrjar þú daginn og þú brosir helst í spegilinn. Það er yfirleitt spegill á klósettinu og þar byrja fyrstu mínútur dagsins. Það er að eflast einfaldleikinn sem er svo fallegur, það er að eflast trúin á sjálfan sig, og akkurat á þessum tíma máttu ekki nota slævandi efni né vín. Það er svo margt að fara illa í þig vegna tíðninnar í kringum þig. Virkjaðu þetta sterka skap til þess að færa og ýta við fjöllum. Tileinkaðu þér að gefa frá þér það sem þú notar ekki, setja út græðandi og uppbyggjandi orð til allra sem þú getur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Ljónið Það eru svo margir með erfiðleika í lífsorkunni sinni á þessum tímum, svo í hvert skipti sem þú fleygir fræi af fallegu orði í hjarta einhvers og jafnvel klappar þeim á öxlina í leiðinni, í þessari svakalegu sérkennilegu tíðni sem veröldin er að gefa, þá gerist það að það sem þú gefur af fallegum orðum og veraldlegum eigum margfaldast í kringum þig. Ef þú ert í ástarsambandi sem er að éta allt frá þér og gefur hvorki orð né atlæti nema þegar þeirri manneskju vantar það, þá skalltu klippa á þann streng, þakka í huganum fyrir samskiptin og sjá manneskjuna labba í burtu frá þér. Þannig sendir þú hana út úr heilabúinu á þér. Þú ert ekki fylgjandi, þú átt ekki að fylgja fólki sem er bara í ruglinu. Núna getur þú breytt öllu á nokkrum mínútum. Þessi orka gæti hafa komið inn til þín í september, skoðaðu það vel og sjáðu að þinn er máturinn og svo kemur dýrðin. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira