Októberspá Siggu Kling: Slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það er sko ýmislegt búið að hristast í orkunni þinni. Þann 29. september var nefnilega fullt tungl í þínu merki og ofurtungl. Það þýðir að það breytist ýmislegt hjá ykkur, hrist upp í ykkur og sleppt samskiptamiðlum. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira