Tilþrifin: Hugo stillir upp þremur í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2023 17:01 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Hugo í liði Atlantic sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Hugo og félagar í Atlantic unnu góðan sigur gegn Breiðabliki í gær og liðið er þar með loksins búið að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Liðsmenn Atlantic eru ríkjandi Stórmeistarar og því líklega orðið löngu tímabært að ná í sinn fyrsta sigur. Hugo sýndi frábær tilþrif þegar staðan var jöfn, 10-10, og lítið eftir af leiknum. Hann mætti þá fjórum leikmönnum Breiðabliks einn síns liðs og náði að fella þrjá þeirra áður en hann var sjálfur tekinn niður. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti
Hugo og félagar í Atlantic unnu góðan sigur gegn Breiðabliki í gær og liðið er þar með loksins búið að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Liðsmenn Atlantic eru ríkjandi Stórmeistarar og því líklega orðið löngu tímabært að ná í sinn fyrsta sigur. Hugo sýndi frábær tilþrif þegar staðan var jöfn, 10-10, og lítið eftir af leiknum. Hann mætti þá fjórum leikmönnum Breiðabliks einn síns liðs og náði að fella þrjá þeirra áður en hann var sjálfur tekinn niður. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti