Fordæma „niðrandi og óþolandi“ söngva eftir komu Greenwoods Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2023 07:00 Stuðningsmenn liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa sungið ljóta söngva eftir komu Masons Greenwood til Getafe. Alvaro Medranda/NurPhoto via Getty Images Spænska úrvalsdeildarliðið Getafe hefur fordæmt það sem félagið kallar „niðrandi og óþolandi“ söngva í garð liðsins eftir að Mason Greenwood gekk í raðir félagsins. Greenwood, sem er á láni hjá Getafe frá Manchester United, var á síðasta ári ákærður fyrir árás og tilraun til nauðgunnar eftir ásakanir kærustu sinnar, Harriett Robson. Ákæran var þó látin niður fall í febrúar á þessu ári, en Greenwood átti þó ekki afturgengt í lið Manchester United og gekk því í raðir Getafe á láni út yfirstandandi tímabil. Stuðningsmenn annarra liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa gert sér mat úr máli Greenwoods og sungið söngva um leikmanninn sem forsvarsmönnum Getafe þykja „niðrandi og óþolandi“ eins og áður segir. Til að mynda sungu stuðningsmenn Athletic Bilbao um að Greenwood ætti að deyja er liðin mættust síðastliðinn miðvikudag, en Osasuna fékk refsingu frá spænsku úrvalsdeildinni fyrir samskonar söngva. Eins og gefur að skilja fara söngvar sem þessir ekki vel í forsvarsmenn Getafe og félagið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem söngvarnir eru fordæmdir. „Getafe C.F. vill koma á framfæri að félagið er algjörlega mótfallið þessum niðrandi og óþolandi söngvum og móðgunum sem hafa ítrekað heyrst á leikdögum spænsku úrvalsdeildarinnar og þeim skaða sem þeir hafa á starfsanda leikmanna og þjálfara,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Leikmenn og þjálfarar Getafe, sem atvinnumenn á hæsta stigi, taka þátt í sýningunni og gera sér grein fyrir þeirri athygli sem fylgir því að spila í bestu deild í heimi. En við veðrum að muna að þetta eru manneskjur með tilfinningar, sem eiga fjölskyldu og vini sem þjást með þeim, og þeir eiga skilið virðingu.“ Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Greenwood, sem er á láni hjá Getafe frá Manchester United, var á síðasta ári ákærður fyrir árás og tilraun til nauðgunnar eftir ásakanir kærustu sinnar, Harriett Robson. Ákæran var þó látin niður fall í febrúar á þessu ári, en Greenwood átti þó ekki afturgengt í lið Manchester United og gekk því í raðir Getafe á láni út yfirstandandi tímabil. Stuðningsmenn annarra liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa gert sér mat úr máli Greenwoods og sungið söngva um leikmanninn sem forsvarsmönnum Getafe þykja „niðrandi og óþolandi“ eins og áður segir. Til að mynda sungu stuðningsmenn Athletic Bilbao um að Greenwood ætti að deyja er liðin mættust síðastliðinn miðvikudag, en Osasuna fékk refsingu frá spænsku úrvalsdeildinni fyrir samskonar söngva. Eins og gefur að skilja fara söngvar sem þessir ekki vel í forsvarsmenn Getafe og félagið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem söngvarnir eru fordæmdir. „Getafe C.F. vill koma á framfæri að félagið er algjörlega mótfallið þessum niðrandi og óþolandi söngvum og móðgunum sem hafa ítrekað heyrst á leikdögum spænsku úrvalsdeildarinnar og þeim skaða sem þeir hafa á starfsanda leikmanna og þjálfara,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Leikmenn og þjálfarar Getafe, sem atvinnumenn á hæsta stigi, taka þátt í sýningunni og gera sér grein fyrir þeirri athygli sem fylgir því að spila í bestu deild í heimi. En við veðrum að muna að þetta eru manneskjur með tilfinningar, sem eiga fjölskyldu og vini sem þjást með þeim, og þeir eiga skilið virðingu.“
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira