Real Madrid aftur á beinu brautina Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2023 19:30 Joselu skoraði annað mark leiksins. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Real Madrid vann öruggan 2-0 sigur á heimavelli gegn UD Las Palmas í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Madrídarliðið kemst þar með upp fyrir Barcelona sem mistókst að sigra Mallorca í gærkvöldi. Eftir svekkjandi tap í nágrannaslagnum gegn Atletico Madrid á dögunum gátu Real Madrid glaðst á nýjan leik í dag þegar liðið hampaði sigri gegn UD Las Palmas. Stórar spurningar hafa vaknað á síðustu dögum varðandi framtíð félagsins, stuðningsmenn voru virkilega óánægðir með tapið gegn erkifjendum sínum, svo virðist sem Carlo Ancelotti ætli að láta af störfum og Xabi Alonso taki við af honum eftir tímabilið. Madrídarliðið var betri aðilinn frá fyrstu mínútu gegn slökum mótherja í UD Las Palmas. Þeir stjórnuðu leiknum allan fyrri hálfleikinn og fundu loks markið sem færði þeim forystuna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Markið skoraði Brahím Diaz eftir stoðsendingu frá Lucas Vazquez, Diaz kláraði færið af miklu öryggi eftir góða fyrirgjöf Vazquez frá hægri kantinum. Hann sneri með boltann inni í teig og kom honum svo framhjá markverðinum og yfir línuna. Joselu tvöfaldaði svo forystuna á 54. mínútu með skallamarki eftir leiftrandi sprett og fyrirgjöf frá Rodrygo. Tveimur mörkum undir voru gestirnir svo gott sem sigraðir og Madrídarliðið þáði stigin þrjú með þökkum. Real Madrid situr nú í 2. sæti deildarinnar þegar sjö leikir hafa verið spilaðir, þeir koma sér einu stigi upp fyrir Barcelona með þessum sigri og saxa á óvænta forystu Girona á toppi deildarinnar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26. september 2023 21:44 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Eftir svekkjandi tap í nágrannaslagnum gegn Atletico Madrid á dögunum gátu Real Madrid glaðst á nýjan leik í dag þegar liðið hampaði sigri gegn UD Las Palmas. Stórar spurningar hafa vaknað á síðustu dögum varðandi framtíð félagsins, stuðningsmenn voru virkilega óánægðir með tapið gegn erkifjendum sínum, svo virðist sem Carlo Ancelotti ætli að láta af störfum og Xabi Alonso taki við af honum eftir tímabilið. Madrídarliðið var betri aðilinn frá fyrstu mínútu gegn slökum mótherja í UD Las Palmas. Þeir stjórnuðu leiknum allan fyrri hálfleikinn og fundu loks markið sem færði þeim forystuna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Markið skoraði Brahím Diaz eftir stoðsendingu frá Lucas Vazquez, Diaz kláraði færið af miklu öryggi eftir góða fyrirgjöf Vazquez frá hægri kantinum. Hann sneri með boltann inni í teig og kom honum svo framhjá markverðinum og yfir línuna. Joselu tvöfaldaði svo forystuna á 54. mínútu með skallamarki eftir leiftrandi sprett og fyrirgjöf frá Rodrygo. Tveimur mörkum undir voru gestirnir svo gott sem sigraðir og Madrídarliðið þáði stigin þrjú með þökkum. Real Madrid situr nú í 2. sæti deildarinnar þegar sjö leikir hafa verið spilaðir, þeir koma sér einu stigi upp fyrir Barcelona með þessum sigri og saxa á óvænta forystu Girona á toppi deildarinnar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26. september 2023 21:44 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26. september 2023 21:44