Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:00 Verðlaunahafar keppninnar í Japan. Vísir/Getty Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti