Tileinkar tónsmíðarnar látnum vini Íris Hauksdóttir skrifar 21. september 2023 11:01 Hljómsveitin SoundThing gaf út lagið Have You Seen The Place. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing gaf fyrr í dag út smáskífuna Have You Seen The Place. Lagahöfundurinn og gítarleikari sveitarinnar, Hjörleifur Björnsson tileinkar tónsmíðarnar látnum vini sínum. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan: Klippa: SoundThing - Have You Seen The Place „Það var hann sem gaf mér fyrsta gítarinn sem barn og kenndi mér að spila á hann. Án hans væri þessi tónlist ekki til,“ segir Hjörleifur. Ásamt honum er hljómsveitin skipuð þeim Ástu Sigríði Sveinsdóttir söngkonu og lagahöfundi, Erlu Stefánsdóttir bassaleikara, söngkonu og lagahöfundi og Valtýri Sigurðssyni trommara og lagahöfundi. SoundThing sem hljómsveit á sér langan aðdraganda. „Við og Ásta þekkjumst úr barnæsku og innblástur tónsmíðanna koma frá sameiginlegum vini okkar, Ísleifi Birgissyni, sem lést skyndilega fyrir örfáum árum. Við minnumst hans með mikilli hlýju og ást. Með því að semja og flytja þessa tónlist höldum við heiðri hans á lofti því tónlistin á upphaf sitt að rekja til hans.“ Hljómsveitin á sér langa sögu.Anna Maggý Hjörleifur segir eitt af því sem gerir hljómsveitina spennandi sé sú staðreynd að hún einblíni ekki á eina tegund tónlistar. „Við spilum og framleiðum tónlist sem ferðast um margar tegundir. Til að mynda þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, bluegrass, grunge-rokk og rokk. Við gerð plötunnar komu fleiri listamenn sem lögðu okkur lið. Kjartan Baldursson spilaði á pedal steel og rafmagnsgítar, Tómas Jónsson á synthum, Gréta Salóme á fiðlu og Freysteinn Gíslason á kontrabassa. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Bjarka Ómarssonar.“ Hér er hægt að hlusta á hljómsveitina á streymisveitunni Spotify. Tónlist Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér að neðan: Klippa: SoundThing - Have You Seen The Place „Það var hann sem gaf mér fyrsta gítarinn sem barn og kenndi mér að spila á hann. Án hans væri þessi tónlist ekki til,“ segir Hjörleifur. Ásamt honum er hljómsveitin skipuð þeim Ástu Sigríði Sveinsdóttir söngkonu og lagahöfundi, Erlu Stefánsdóttir bassaleikara, söngkonu og lagahöfundi og Valtýri Sigurðssyni trommara og lagahöfundi. SoundThing sem hljómsveit á sér langan aðdraganda. „Við og Ásta þekkjumst úr barnæsku og innblástur tónsmíðanna koma frá sameiginlegum vini okkar, Ísleifi Birgissyni, sem lést skyndilega fyrir örfáum árum. Við minnumst hans með mikilli hlýju og ást. Með því að semja og flytja þessa tónlist höldum við heiðri hans á lofti því tónlistin á upphaf sitt að rekja til hans.“ Hljómsveitin á sér langa sögu.Anna Maggý Hjörleifur segir eitt af því sem gerir hljómsveitina spennandi sé sú staðreynd að hún einblíni ekki á eina tegund tónlistar. „Við spilum og framleiðum tónlist sem ferðast um margar tegundir. Til að mynda þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, bluegrass, grunge-rokk og rokk. Við gerð plötunnar komu fleiri listamenn sem lögðu okkur lið. Kjartan Baldursson spilaði á pedal steel og rafmagnsgítar, Tómas Jónsson á synthum, Gréta Salóme á fiðlu og Freysteinn Gíslason á kontrabassa. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Bjarka Ómarssonar.“ Hér er hægt að hlusta á hljómsveitina á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira