Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2023 19:31 Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína setja sig í spor ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Leikurinn Baldur's Gate byggir á kerfi Dungeons & Dragons og er líklega besti slíki leikur sem gerður hefur verið. Hann hefur notið gífurlegra vinsælda frá því hann var gefinn út í sumar. Fyrsti þáttur föruneytisins hefst klukkan átta í kvöld. Horfa má á hann í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport eða á Twitchsíðu GameTíví. Gametíví Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína setja sig í spor ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Leikurinn Baldur's Gate byggir á kerfi Dungeons & Dragons og er líklega besti slíki leikur sem gerður hefur verið. Hann hefur notið gífurlegra vinsælda frá því hann var gefinn út í sumar. Fyrsti þáttur föruneytisins hefst klukkan átta í kvöld. Horfa má á hann í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport eða á Twitchsíðu GameTíví.
Gametíví Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira