Magnaður listamaður í Ólafsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2023 20:31 Vagn Ingólfsson, handverksmaður í Ólafsvík. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Vagn Ingólfsson í Ólafsvík sé alveg ólærður þegar kemur að því að skapa listaverk úr tré þá hefur hann náð ótrúlegri færni í listsköpun sinni. Já, hér erum við að tala um Vagn Ingólfsson fyrrverandi sjómann en núna húsvörð í grunnskólanum í Ólafsvík. Listaverkin hans eru út um allt heima hjá honum hvert öðru fallegra. Hann var að ljúka við áskorun, sem hann fékk en það var að skera út 20 punda lax, sem er nú staddur í Bandaríkjunum í sprautun. En hvaða viði er Vagn mest að vinna með? „Heyrðu, það er erfitt að ná í góðan við. Ég er að vinna í birki og ég er að vinna í sjórekinn við líka,” segir Vagn. Og þetta eru mjög flott verk hjá þér. „Já, ég er bara mjög stoltur af þeim. Ég vil takast á við flókin verkefni, sem eru erfið og er áskorun og það hefur bara gengið finnst mér mjög vel.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað gerir Vagn við verkin sín? „Þau eru bara hérna upp á veggjum inn á heimilinu. Ég hef aldrei selt þetta og það er verið að gauka því að mér að halda sýningu en ég er eitthvað svo kærulaus með það að ég þarf að fara að gera eitthvað í því,” segir hann og hlær. Vagn segist alveg detta í annan heim þegar hann er að vinna verk sín og geti gleymt sér við það klukkutímunum saman. „Ég bara kúplast út og konan þarf að kalla í mig í kaffi og á klósettið.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vagn er að gera upp vinnuskúrinn hjá sér og bæta aðstöðuna sína og hann er alltaf með einhver skemmtileg og spennandi verkefni í vinnslu. Eitt af flottu verkunum hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi á veggnum er mjög flottur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverk Snæfellsbær Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Já, hér erum við að tala um Vagn Ingólfsson fyrrverandi sjómann en núna húsvörð í grunnskólanum í Ólafsvík. Listaverkin hans eru út um allt heima hjá honum hvert öðru fallegra. Hann var að ljúka við áskorun, sem hann fékk en það var að skera út 20 punda lax, sem er nú staddur í Bandaríkjunum í sprautun. En hvaða viði er Vagn mest að vinna með? „Heyrðu, það er erfitt að ná í góðan við. Ég er að vinna í birki og ég er að vinna í sjórekinn við líka,” segir Vagn. Og þetta eru mjög flott verk hjá þér. „Já, ég er bara mjög stoltur af þeim. Ég vil takast á við flókin verkefni, sem eru erfið og er áskorun og það hefur bara gengið finnst mér mjög vel.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað gerir Vagn við verkin sín? „Þau eru bara hérna upp á veggjum inn á heimilinu. Ég hef aldrei selt þetta og það er verið að gauka því að mér að halda sýningu en ég er eitthvað svo kærulaus með það að ég þarf að fara að gera eitthvað í því,” segir hann og hlær. Vagn segist alveg detta í annan heim þegar hann er að vinna verk sín og geti gleymt sér við það klukkutímunum saman. „Ég bara kúplast út og konan þarf að kalla í mig í kaffi og á klósettið.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vagn er að gera upp vinnuskúrinn hjá sér og bæta aðstöðuna sína og hann er alltaf með einhver skemmtileg og spennandi verkefni í vinnslu. Eitt af flottu verkunum hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi á veggnum er mjög flottur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Handverk Snæfellsbær Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira