Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 07:32 Carlos Sainz fagnaði sigri í Formúlu 1 keppninni í Singapúr. Qian Jun/MB Media/Getty Images Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Rad Bull hafði unnið allar keppnir tímabilsins til þessa og ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hafði verið sjóðandi heitur og unnið seinustu tíu keppnir í röð, sem er met. Það var þó von um að nýr sigurvegari yrði krýndur á tímabilinu þegar Red Bull mennirnir Verstappen og Sergio Perez komust ekki í gegnum aðra lotu tímatökunnar og Verstappen þurfti að ræsa elleftir og Perez þrettándi. Eins og svo oft áður á þröngri brautinni í Singapúr þurfti þurfti öryggisbíllinn að koma út eftir óhöpp ökumanna, en það var að lokum Spánverjinn Carlos Sainz sem bar sigur úr býtum. Lando Norris á McLaren varð annar og sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji. Liðsfélagi Hamilton, George Russell, getur þó nagað sig í handabökin því mistök á síðasta hring kostuðu hann sæti á verðlaunapalli. Max Verstappen kom að lokum fimmti í mark og Sergio Perez áttundi. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að horfa á samantekt frá keppninni í Singapúr. Klippa: Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Akstursíþróttir Tengdar fréttir Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Rad Bull hafði unnið allar keppnir tímabilsins til þessa og ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hafði verið sjóðandi heitur og unnið seinustu tíu keppnir í röð, sem er met. Það var þó von um að nýr sigurvegari yrði krýndur á tímabilinu þegar Red Bull mennirnir Verstappen og Sergio Perez komust ekki í gegnum aðra lotu tímatökunnar og Verstappen þurfti að ræsa elleftir og Perez þrettándi. Eins og svo oft áður á þröngri brautinni í Singapúr þurfti þurfti öryggisbíllinn að koma út eftir óhöpp ökumanna, en það var að lokum Spánverjinn Carlos Sainz sem bar sigur úr býtum. Lando Norris á McLaren varð annar og sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji. Liðsfélagi Hamilton, George Russell, getur þó nagað sig í handabökin því mistök á síðasta hring kostuðu hann sæti á verðlaunapalli. Max Verstappen kom að lokum fimmti í mark og Sergio Perez áttundi. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að horfa á samantekt frá keppninni í Singapúr. Klippa: Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06