Myndaveisla frá glæstum sigri Íslands á Bosníu í gær Aron Guðmundsson skrifar 12. september 2023 07:30 Alfreð þakkar stuðningsmönnum fyrir eftir leik Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gærkvöld dramatískan 1-0 sigur á landsliði Bosníu & Herzegovinu í leik liðanna í undankeppni EM 2024. Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins í uppbótatíma seinni hálfleiks. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á Laugardalsvelli í gærkvöld og fangaði stemninguna á þjóðarleikvangi Íslendinga á sinn einstaka hátt. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands í leiknum leiðir sína menn út í orrustuVísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leik kvöldsinsVísir/Hulda Margrét Ísland vs Bosnía og Herzegovína 11.9.2023Vísir / Hulda Margrét Alfons Sampsted var einn þeirra fimm nýju leikmanna sem komu inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinnVísir/Hulda Margrét Willum Þór mætti aftur á miðjuna hjá íslenska liðinu eftir að hafa tekið út leikbannVísir/Hulda Margrét Rúnar Alex teygði sig vel eftir þessumVísir/Hulda Margrét Hákon Arnar á sprettinumVísir/Hulda Margrét Hákon Arnar Haraldsson er lunkinn með boltannVísir/Hulda Margrét Stuðningurinn á vellinum var frábær. Tólfan er alltaf klárVísir/Hulda Margrét Jóhann Berg þar sem honum líður einna best, með boltann við fæturnarVísir/Hulda Margrét Orri Óskarsson lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið í kvöld og getur verið stoltur af frammistöðu sinni.Vísir/Hulda Margrét Alfreð kom öflugur inn á sem varamaður þegar líða tók á seinni hálfleikinn. Hann átti heldur betur eftir að reynast drjúgurVísir/Hulda Margrét Jón Dagur kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik af miklum kraftiVísir/Hulda Margrét Age Hareide kominn með sigur á ferilskránna hjá íslenska landsliðinuVísir/Hulda Margrét Leikmenn Íslands fagna marki AlfreðsVísir/Hulda Margrét Leikmenn fagna marki AlfreðsVísir/Hulda Margrét Samheldinn hópur leikmanna sem hefur verið að ganga í gegnum krefjandi tímaVísir/Hulda Margrét Glatt á hjallaVísir/Hulda Margrét Glaður Alfreð í leikslokVísir/Hulda Margrét Gauragangur í Kolbeini Finnssyni og Ísaki Bergmanni Jóhannessyni eftir leikVísir/Hulda Margrét Hjörtur Hermannsson kom inn í hjarta íslensku varnarinnar í fjarveru Harðar Björgvins sem tók út leikbann. Hjörtur stóð sína plikt í vörninniVísir/Hulda Margrét Alfreð þakkar stuðningsmönnum Bosníu fyrir leikinnVísir/Hulda Margrét Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. 11. september 2023 22:02 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32 Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. 11. september 2023 21:24 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54 Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á Laugardalsvelli í gærkvöld og fangaði stemninguna á þjóðarleikvangi Íslendinga á sinn einstaka hátt. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands í leiknum leiðir sína menn út í orrustuVísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leik kvöldsinsVísir/Hulda Margrét Ísland vs Bosnía og Herzegovína 11.9.2023Vísir / Hulda Margrét Alfons Sampsted var einn þeirra fimm nýju leikmanna sem komu inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinnVísir/Hulda Margrét Willum Þór mætti aftur á miðjuna hjá íslenska liðinu eftir að hafa tekið út leikbannVísir/Hulda Margrét Rúnar Alex teygði sig vel eftir þessumVísir/Hulda Margrét Hákon Arnar á sprettinumVísir/Hulda Margrét Hákon Arnar Haraldsson er lunkinn með boltannVísir/Hulda Margrét Stuðningurinn á vellinum var frábær. Tólfan er alltaf klárVísir/Hulda Margrét Jóhann Berg þar sem honum líður einna best, með boltann við fæturnarVísir/Hulda Margrét Orri Óskarsson lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið í kvöld og getur verið stoltur af frammistöðu sinni.Vísir/Hulda Margrét Alfreð kom öflugur inn á sem varamaður þegar líða tók á seinni hálfleikinn. Hann átti heldur betur eftir að reynast drjúgurVísir/Hulda Margrét Jón Dagur kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik af miklum kraftiVísir/Hulda Margrét Age Hareide kominn með sigur á ferilskránna hjá íslenska landsliðinuVísir/Hulda Margrét Leikmenn Íslands fagna marki AlfreðsVísir/Hulda Margrét Leikmenn fagna marki AlfreðsVísir/Hulda Margrét Samheldinn hópur leikmanna sem hefur verið að ganga í gegnum krefjandi tímaVísir/Hulda Margrét Glatt á hjallaVísir/Hulda Margrét Glaður Alfreð í leikslokVísir/Hulda Margrét Gauragangur í Kolbeini Finnssyni og Ísaki Bergmanni Jóhannessyni eftir leikVísir/Hulda Margrét Hjörtur Hermannsson kom inn í hjarta íslensku varnarinnar í fjarveru Harðar Björgvins sem tók út leikbann. Hjörtur stóð sína plikt í vörninniVísir/Hulda Margrét Alfreð þakkar stuðningsmönnum Bosníu fyrir leikinnVísir/Hulda Margrét
Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. 11. september 2023 22:02 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32 Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. 11. september 2023 21:24 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54 Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. 11. september 2023 22:02
Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32
Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. 11. september 2023 21:24
„Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20
Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54
Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45
Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39