Eden Hazard að leggja skóna á hilluna? Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 18:45 Tími Hazard hjá Real Madrid hefur ekki farið eins og hann óskaði sér. vísir/Getty Eden Hazard, fyrrverandi leikmaður Real Madrid hefur gefið það sterklega í skyn að hann ætli sér að hætta í fótbolta. Hazard var leystur undan samningi sínum við Real Madrid í sumar og hefur ekki samið við neitt annað lið. Í stiklu fyrir heimildaþætti um belgíska landsliðið lét leikmaðurinn þau orð falla að nú væri „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra.“ Hazard hóf atvinnumannaferill sinn með LOSC Lille í Frakklandi þar sem hann var lykilmaður í fyrsta deildartitli liðsins í yfir 50 ár. Hann færði sig svo ári síðar um set til Chelsea og var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um árabil. Árið 2019 var hann svo keyptur til Real Madrid á 115 milljónir evra en tíma sínum í spænsku höfuðborginni eyddi hann að mestu á meiðslalistanum. Þessi áður glæsti leikmaður náði sér aldrei almennilega á flug, spilaði aðeins 76 leiki og skoraði 7 mörk á fjórum tímabilum fyrir félagið. Hazard var fyrirliði belgíska landsliðsins en eftir vonbrigði liðsins á HM í Katar 2022 ákvað hann að gefa ekki lengur kost á sér í landsliðið. Nú lítur allt út fyrir að leikmaðurinn leggi skóna endanlega á hilluna eftir farsælan feril. Engin opinber yfirlýsing hefur verið gefin út, en þessi 32 ára gamli leikmaður virtist ekki hafa áhuga á því að semja við neitt félag í sumar og hljómar þessa stundina spenntari fyrir bjórdrykkju en knattspyrnuleik. Spænski boltinn Belgía Tengdar fréttir Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Sjá meira
Hazard hóf atvinnumannaferill sinn með LOSC Lille í Frakklandi þar sem hann var lykilmaður í fyrsta deildartitli liðsins í yfir 50 ár. Hann færði sig svo ári síðar um set til Chelsea og var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um árabil. Árið 2019 var hann svo keyptur til Real Madrid á 115 milljónir evra en tíma sínum í spænsku höfuðborginni eyddi hann að mestu á meiðslalistanum. Þessi áður glæsti leikmaður náði sér aldrei almennilega á flug, spilaði aðeins 76 leiki og skoraði 7 mörk á fjórum tímabilum fyrir félagið. Hazard var fyrirliði belgíska landsliðsins en eftir vonbrigði liðsins á HM í Katar 2022 ákvað hann að gefa ekki lengur kost á sér í landsliðið. Nú lítur allt út fyrir að leikmaðurinn leggi skóna endanlega á hilluna eftir farsælan feril. Engin opinber yfirlýsing hefur verið gefin út, en þessi 32 ára gamli leikmaður virtist ekki hafa áhuga á því að semja við neitt félag í sumar og hljómar þessa stundina spenntari fyrir bjórdrykkju en knattspyrnuleik.
Spænski boltinn Belgía Tengdar fréttir Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Sjá meira
Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30