Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2023 11:31 Jorge Vilda var rekinn sem þjálfari spænska kvennalandsliðsins í gær. Amy Halpin/DeFodi Images via Getty Images Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. Spænska knattspyrnusambandið lét Vilda taka poka sinn í gær, þriðjudag. Montse Tome tekur við liðinu, en hún var áður aðstoðarþjálfari spænska landsliðsins. Vilda var rekinn í kjölfar hneykslismála Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandis, eftir úrslitaleik HM. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var svo gagnrýndur enn frekar eftir neyðarfund spænska knattspyrnusambandsins þar sem hann sást klappa fyrir ræðu Rubiales sem neitaði að hætta og lofaði Vilda nýjum ofursamningi. Vilda var svo að lokum rekinn í gær, en segir í samtali við spænska miðilinn Cadena SER að brottreksturinn hafi verið ósanngjarn. „Ef við horfum bara á íþróttahliðina þá skal ég taka allri þeirri gagnrýni sem beinist að mér. En þegar þetta er orðið svona persónulegt finnst mér það ósanngjarnt,“ sagði Vilda. „Þetta er búið að vera sérstakt ár. Ekkert hefur verið sagt beint við mig, en hlutir sem eiga ekki við mig hafa verið sagðir óbeint. Margt af því sem hefur verið sagt er ósatt.“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið lét Vilda taka poka sinn í gær, þriðjudag. Montse Tome tekur við liðinu, en hún var áður aðstoðarþjálfari spænska landsliðsins. Vilda var rekinn í kjölfar hneykslismála Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandis, eftir úrslitaleik HM. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var svo gagnrýndur enn frekar eftir neyðarfund spænska knattspyrnusambandsins þar sem hann sást klappa fyrir ræðu Rubiales sem neitaði að hætta og lofaði Vilda nýjum ofursamningi. Vilda var svo að lokum rekinn í gær, en segir í samtali við spænska miðilinn Cadena SER að brottreksturinn hafi verið ósanngjarn. „Ef við horfum bara á íþróttahliðina þá skal ég taka allri þeirri gagnrýni sem beinist að mér. En þegar þetta er orðið svona persónulegt finnst mér það ósanngjarnt,“ sagði Vilda. „Þetta er búið að vera sérstakt ár. Ekkert hefur verið sagt beint við mig, en hlutir sem eiga ekki við mig hafa verið sagðir óbeint. Margt af því sem hefur verið sagt er ósatt.“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira