Spila hljóðbrot af samskiptum dómara í nýjum sjónvarpsþætti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 08:31 Howard Webb, yfirmaður ensku dómarasamtakana PGMOL, mun stýra þættinum ásamt Michael Owen. Mynd/Nordic Photos/Getty Enska dómarasambandið PGMOL og enska úrvalsdeildin munu reglulega spila hljóðbrot af samskiptum dómara á vellinum og þeirra í VAR-herbergjum landsins í nýjum sjónvarpsþætti þar sem Michael Owen og Howard Webb munu fara yfir VAR-dóma hverrar umferðar fyrir sig. Dómgæslan í enska boltanum hefur verið harðlega gagnrýnd á tímabilinu og margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hafa kallað eftir bót og betrun. Þeir Howard Webb, yfirmaður PGMOL, og Michael Owen, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Manchester United og enska landsliðsins, ætla sér nú að fara af stað með nýjan sjónvarpsþátt þar sem farið verður yfir VAR-dóma hverrar umferðar fyrir sig og þeir reyna að útskýra hugsunarhátt og ákvarðanatöku dómara og VAR-dómara á leiknum. Þátturinn ber heitið „Mic'd Up.“ It will be analysed in a TV programme featuring Howard Webb and Michael Owen 📺#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2023 Eins og áður segir hefur dómgæslan á Englandi mátt þola mikla gagnrýni á tímabilinu og aðdáendur deildarinnar hafa oft og tíðum klórað sér í hausnum yfir dómum sem þeim hefur þótt furðulegir. Hvort þáttur sem þessi leysi þann vanda að einhverju leyti á þó enn eftir að koma í ljós. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Dómgæslan í enska boltanum hefur verið harðlega gagnrýnd á tímabilinu og margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hafa kallað eftir bót og betrun. Þeir Howard Webb, yfirmaður PGMOL, og Michael Owen, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Manchester United og enska landsliðsins, ætla sér nú að fara af stað með nýjan sjónvarpsþátt þar sem farið verður yfir VAR-dóma hverrar umferðar fyrir sig og þeir reyna að útskýra hugsunarhátt og ákvarðanatöku dómara og VAR-dómara á leiknum. Þátturinn ber heitið „Mic'd Up.“ It will be analysed in a TV programme featuring Howard Webb and Michael Owen 📺#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2023 Eins og áður segir hefur dómgæslan á Englandi mátt þola mikla gagnrýni á tímabilinu og aðdáendur deildarinnar hafa oft og tíðum klórað sér í hausnum yfir dómum sem þeim hefur þótt furðulegir. Hvort þáttur sem þessi leysi þann vanda að einhverju leyti á þó enn eftir að koma í ljós.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira