Segir eigendur Man United vera í leik og líta á félagið sem leikfang Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2023 17:01 Gary Neville er sérfræðingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Manchester United. Hann er vægast sagt ósáttur við eigendur félagsins. Vísir/Getty Sperkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að eigendur félagsins telji sig vera í leik og að Manchester United sé leikfangið. Í gær bárust fréttir af því að eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, væru hættir við að selja félagið í bili að minnsta kosti. Þeir ætli að bíða til ársins 2025 þar sem þeir telja sig geta fengið mun hærra verð eftir biðina. Neville, sem á sínum tíma lék 400 deildarleiki fyrir United frá 1992 til 2011, er allt annað en sáttur við þetta nýjasta útspil Glazer-fjölskyldunnar. Hann sakar eigendurna um að vera í leik og nota félagið sem leikfang. „Fyrir þeim er þetta bara leikur og þeir halda að félagið sé leikfang,“ sagði Neville í setti hjá Sky Sports eftir 3-1 tap Manchester United gegn Arsenal í gær. „Auðvitað eru þeir að fara að selja. Þeim sárvantar peninga.“ „Þeir geta ekki einu sinni haldið sig innan við FFP-reglurnar lengur. Eins og staðan er í dag talar Manchester United eins og einhver miðlungsklúbbur þegar það kemur að félagsskiptamarkaðnum. Félagið veltir yfir 500 milljónum punda á ári. Þetta er eitt tekjuhæsta félag heims,“ bætti Neville við. „Lið eins og Chelsea og Arsenal geta keypt stór nöfn, en Manchester United þarf að hafa áhyggjur af FFP. Ég veit að félagið tapaði peningum í Covid og mögulega er hægt að nota það sem einhvers konar afsökun.“ „Við fengum að sjá frábæran leik í dag [í gær], en það breytir ekki þeirri staðreynd að þetta eru eigendur eins stærsta félags í heimi sem eru að rugla í klúbbnum. Ég mun ekki hætta að tala um þetta því þetta er risastórt vandamál.“ Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira
Í gær bárust fréttir af því að eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, væru hættir við að selja félagið í bili að minnsta kosti. Þeir ætli að bíða til ársins 2025 þar sem þeir telja sig geta fengið mun hærra verð eftir biðina. Neville, sem á sínum tíma lék 400 deildarleiki fyrir United frá 1992 til 2011, er allt annað en sáttur við þetta nýjasta útspil Glazer-fjölskyldunnar. Hann sakar eigendurna um að vera í leik og nota félagið sem leikfang. „Fyrir þeim er þetta bara leikur og þeir halda að félagið sé leikfang,“ sagði Neville í setti hjá Sky Sports eftir 3-1 tap Manchester United gegn Arsenal í gær. „Auðvitað eru þeir að fara að selja. Þeim sárvantar peninga.“ „Þeir geta ekki einu sinni haldið sig innan við FFP-reglurnar lengur. Eins og staðan er í dag talar Manchester United eins og einhver miðlungsklúbbur þegar það kemur að félagsskiptamarkaðnum. Félagið veltir yfir 500 milljónum punda á ári. Þetta er eitt tekjuhæsta félag heims,“ bætti Neville við. „Lið eins og Chelsea og Arsenal geta keypt stór nöfn, en Manchester United þarf að hafa áhyggjur af FFP. Ég veit að félagið tapaði peningum í Covid og mögulega er hægt að nota það sem einhvers konar afsökun.“ „Við fengum að sjá frábæran leik í dag [í gær], en það breytir ekki þeirri staðreynd að þetta eru eigendur eins stærsta félags í heimi sem eru að rugla í klúbbnum. Ég mun ekki hætta að tala um þetta því þetta er risastórt vandamál.“
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira