Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2023 15:26 Max Verstappen fagnaði sínum tíunda sigri í röð í dag. Vísir/Getty Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Verstappen jafnaði met Sebastians Vettel á heimavelli í hollenska kappakstrinum í síðustu viku og því fékk hann tækifæri til að bæta metið í dag. Hollendingurinn þurfti þó að hafa fyrir hlutunum í dag því Carlos Sainz á Ferrari byrjaði á ráspól eftir frábærar tímatökur í gær. Sainz barðist hetjulega og hélt Red Bull-bílnum fyrir aftan sig í um tuttugu hringi, en þá sigldi tvöfaldi heimsmeistarinn fram úr honum og vann að lokum nokkuð öruggan sigur. TEN OUT OF TEN! @Max33Verstappen makes history at Monza by winning an incredible TENTH race in a row, a new F1 record!#ItalianGP #F1 @redbullracing pic.twitter.com/e6ktbYYMAb— Formula 1 (@F1) September 3, 2023 Það var svo Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, sem kom annar í mark, tæpum átta sekúndum á eftir Hollendingnum. Sainz varð að lokum þriðji og liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, fjórði. Akstursíþróttir Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Verstappen jafnaði met Sebastians Vettel á heimavelli í hollenska kappakstrinum í síðustu viku og því fékk hann tækifæri til að bæta metið í dag. Hollendingurinn þurfti þó að hafa fyrir hlutunum í dag því Carlos Sainz á Ferrari byrjaði á ráspól eftir frábærar tímatökur í gær. Sainz barðist hetjulega og hélt Red Bull-bílnum fyrir aftan sig í um tuttugu hringi, en þá sigldi tvöfaldi heimsmeistarinn fram úr honum og vann að lokum nokkuð öruggan sigur. TEN OUT OF TEN! @Max33Verstappen makes history at Monza by winning an incredible TENTH race in a row, a new F1 record!#ItalianGP #F1 @redbullracing pic.twitter.com/e6ktbYYMAb— Formula 1 (@F1) September 3, 2023 Það var svo Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, sem kom annar í mark, tæpum átta sekúndum á eftir Hollendingnum. Sainz varð að lokum þriðji og liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, fjórði.
Akstursíþróttir Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira