Ætlar að halda áfram að verja sig „þar til sannleikurinn kemur í ljós“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 07:00 Rubiales stendur enn fastur á sínu. Vísir/Getty Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, ætlar að halda áfram að verja sig „þar til sannleikurinn kemur í ljós.“ Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur í kjölfar HM kvenna í knattspyrnu þar sem hann smellti rimbingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja eftir sigur spænska liðsins. Hann var dæmdur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en þrátt fyrir það hefur forsetinn harðneitað að segja af sér. Rubiales hefur nú tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn síðan 25. ágúst. Hann viðurkennir að hafa gert mistök, en segist ætla að halda áfram að verja sig. „Ég mun halda áfram að verja mig þar til sannleikurinn kemur í ljós,“ sagði Rubiales. „Þann 20. ágúst gerði ég augljós mistök sem ég sé innilega eftir,“ hélt Rubiales áfram, en hann sást grípa um klofið á sér á VIP-svæði vallarins með Letiziu Spánardrottningu og 16 ára dóttur hennar viðstaddar. „Ég er búinn að læra það að alveg sama hversu mikil gleðin er og hversu sterkar tilfinningarnar eru, jafnvel eftir að liðið þitt verður heimsmeistari, þá eiga leiðtogar íþróttahreyfinga að vera fyrirmyndir í hegðun sinni. Ég var það ekki.“ „Þrátt fyrir að upplýsingum um málið hafi verið beitt hagræðingu, lygum og ritskoðun, þá finnur sannleikurinn alltaf leið upp á yfirborðið. Og það er þess vegna sem ég endurtek að ég treysti því að réttlætinu verði fullnægt.“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur í kjölfar HM kvenna í knattspyrnu þar sem hann smellti rimbingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja eftir sigur spænska liðsins. Hann var dæmdur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en þrátt fyrir það hefur forsetinn harðneitað að segja af sér. Rubiales hefur nú tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn síðan 25. ágúst. Hann viðurkennir að hafa gert mistök, en segist ætla að halda áfram að verja sig. „Ég mun halda áfram að verja mig þar til sannleikurinn kemur í ljós,“ sagði Rubiales. „Þann 20. ágúst gerði ég augljós mistök sem ég sé innilega eftir,“ hélt Rubiales áfram, en hann sást grípa um klofið á sér á VIP-svæði vallarins með Letiziu Spánardrottningu og 16 ára dóttur hennar viðstaddar. „Ég er búinn að læra það að alveg sama hversu mikil gleðin er og hversu sterkar tilfinningarnar eru, jafnvel eftir að liðið þitt verður heimsmeistari, þá eiga leiðtogar íþróttahreyfinga að vera fyrirmyndir í hegðun sinni. Ég var það ekki.“ „Þrátt fyrir að upplýsingum um málið hafi verið beitt hagræðingu, lygum og ritskoðun, þá finnur sannleikurinn alltaf leið upp á yfirborðið. Og það er þess vegna sem ég endurtek að ég treysti því að réttlætinu verði fullnægt.“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira