Septemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér að flæða og lífinu að gerast Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku vatnsberinn minn. Þessi tilvera sem þér er færð, er nákvæmlega þannig sem þú lítur á lífið. Ef að þú vorkennir þér, alveg sama hvaða stöðu þú hefur í lífinu, þá missirðu máttinn, sérð ekki hvað þér er raunverulega gefið og hvað þú raunverulega getur. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Það er mikill kvíði í hjarta þínu, sem á hreinlega ekki að búa þar. Þú gerir svo marga hluti núna sem tengjast hreyfingu. Efla orku og efla andann, þá sérðu regnbogann og möguleikana sem þú hefur. Ekki fara samt út í öfgar, eins og þú átt til, heldur leyfðu þér að flæða og lífinu að gerast. Það færir þér vanda ef þú ert sífellt að skipta um skoðun, því að þú ert einbeittur einn daginn um að hafa lífið svona, og svo hinn daginn, hverfur þú aftur í að þú þurfir eitthvað annað. Þetta er allt bara hugarburður sem er að fylla heilabúið þitt. Það væri ansi magnað fyrir þig að skrifa niður hvað þú vilt að gerist fyrir þig, núna í september. Ekki gera lista fyrir lífið, heldur lista fyrir núið, og jafnvel bara viku fram í tímann. Því að þú elskar að vera upptekinn við eitthvað sem að nærir þig. Eins og jafnvel alltaf, eru miklar freistingar í kringum þig og það þarf að taka ákvörðun um hversu langt þú vilt ganga þar. Ef þú gerir eitthvað sem þú jafnvel skammast þín fyrir, þá kemur það í ljós. Allt mun koma upp á yfirborðið, svo þú skalt elska að hafa hreina samvisku. Þann 23. september er mikið að gerast í kringum þig, hvort sem það tengist þeirri staðsetningu sem þú ert á, eða eru fréttir utan úr heimi, eða eitthvað þar af merkilegra. Þarna kemur sá tími sem þú þarft að hafa hreinar og einfaldar skoðanir og vefja allt í kring um þig með kærleika og einlægni. Þú hefur einstaka hæfileika til að geta jafnvel breytt heiminum, en byrjaðu samt á því að setja þig sem sterkan miðjupunkt. Nú er öld vatnsberans í miklum snúningi. Það eru sterk tákn um upphaf og endalok, sem að er í raun og veru mikil og falleg blessun fyrir þig. Þeir sem eru á lausu gætu haldið að þeir væru ástfangnir, en ef þú ert ekki viss, þá vandaðu valið og notaðu visku þína til þess að gera það sem er rétt í stöðunni. Þú ert að laða til þín allt sem þú hugsar, svo gefðu heilanum gott að borða. Knús og kossar Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Það er mikill kvíði í hjarta þínu, sem á hreinlega ekki að búa þar. Þú gerir svo marga hluti núna sem tengjast hreyfingu. Efla orku og efla andann, þá sérðu regnbogann og möguleikana sem þú hefur. Ekki fara samt út í öfgar, eins og þú átt til, heldur leyfðu þér að flæða og lífinu að gerast. Það færir þér vanda ef þú ert sífellt að skipta um skoðun, því að þú ert einbeittur einn daginn um að hafa lífið svona, og svo hinn daginn, hverfur þú aftur í að þú þurfir eitthvað annað. Þetta er allt bara hugarburður sem er að fylla heilabúið þitt. Það væri ansi magnað fyrir þig að skrifa niður hvað þú vilt að gerist fyrir þig, núna í september. Ekki gera lista fyrir lífið, heldur lista fyrir núið, og jafnvel bara viku fram í tímann. Því að þú elskar að vera upptekinn við eitthvað sem að nærir þig. Eins og jafnvel alltaf, eru miklar freistingar í kringum þig og það þarf að taka ákvörðun um hversu langt þú vilt ganga þar. Ef þú gerir eitthvað sem þú jafnvel skammast þín fyrir, þá kemur það í ljós. Allt mun koma upp á yfirborðið, svo þú skalt elska að hafa hreina samvisku. Þann 23. september er mikið að gerast í kringum þig, hvort sem það tengist þeirri staðsetningu sem þú ert á, eða eru fréttir utan úr heimi, eða eitthvað þar af merkilegra. Þarna kemur sá tími sem þú þarft að hafa hreinar og einfaldar skoðanir og vefja allt í kring um þig með kærleika og einlægni. Þú hefur einstaka hæfileika til að geta jafnvel breytt heiminum, en byrjaðu samt á því að setja þig sem sterkan miðjupunkt. Nú er öld vatnsberans í miklum snúningi. Það eru sterk tákn um upphaf og endalok, sem að er í raun og veru mikil og falleg blessun fyrir þig. Þeir sem eru á lausu gætu haldið að þeir væru ástfangnir, en ef þú ert ekki viss, þá vandaðu valið og notaðu visku þína til þess að gera það sem er rétt í stöðunni. Þú ert að laða til þín allt sem þú hugsar, svo gefðu heilanum gott að borða. Knús og kossar Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira