Septemberspá Siggu Kling: Slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku fiskurinn minn. Þú ert einstakur og í þér býr góðmenni. Ég held að ég hafi aldrei í lífinu hitt leiðinlegan fisk, og ekki heldur séð eins fjölbreyttar manneskjur eins og dvelja í þessu merki. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þetta er einn mikilvægasti mánuður ársins fyrir þig, því að þú átt hið merkilega bláa ofurtungl sem að var 31. ágúst. Það er alveg saman hvaða hnútar eru í kring um þig og hvað mikið þér finnst að þú þurfir að leysa og laga, að allt virðist gerast af sjálfu sér. Svo slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til. Það er eins og þú hafir töfrasprota í hendinni á þér og getir veifað honum í þá átt sem að viljinn þinn fer. Allt sem þú hræðist er í raun og veru bara þoka, sem þú kemst auðveldlega í gegn um. Svo slepptu áhyggjuorkunni á haf út. Það er mikilvægt fyrir þig, hjartað mitt, að jafnvel henda þér í sjóinn, þó þú takir jafnvel ekki mörg sundtök þar. Þetta er tímabil endaloka, hreinsunar og er sérstaklega gott ef að veikindi hafa hrjáð þig eða eitthvað annað haldið þér niðri. Þú finnur að þú eflir friðinn og þó að það læðist að þér leiði, þá er það bara eðlilegt. Ef að þú ert á lausu, þá er sérkennileg orka á ferðum. Þú átt jafnvel eftir að hitta einhvern sem að tengist hjartanu þínu á óvenjulegum stað og þó að ekkert endilega verði mikið úr því strax, þá er ástin að koma til þín. Þú þarft að dreifa verkefnum betur en þú hefur gert. Leyfa öðrum líka að leysa vandamál tengd stórfjölskyldunni eða vinum. Þú hefur svo magnaða og góða stjórnunarhæfileika, en átt það til að gera bara flest sjálfur og bæta á þig fleiri verkefnum og ná svo ekki andanum. Fyrsta vikan í september gefur þér merkilegt tákn, bæði í draumum og í skilaboðum til hugans. Þín magnaða næmni fyrir lífinu og lífsorkunni, tvöfaldast að minnsta kosti. Þú fyllist þakklæti gagnvart svo mörgu sem að þú hefur ekki áður fundist jafnvel vera blessun, en það eru svo margir í kring um þig sem eru englar í dulargervum. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þetta er einn mikilvægasti mánuður ársins fyrir þig, því að þú átt hið merkilega bláa ofurtungl sem að var 31. ágúst. Það er alveg saman hvaða hnútar eru í kring um þig og hvað mikið þér finnst að þú þurfir að leysa og laga, að allt virðist gerast af sjálfu sér. Svo slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til. Það er eins og þú hafir töfrasprota í hendinni á þér og getir veifað honum í þá átt sem að viljinn þinn fer. Allt sem þú hræðist er í raun og veru bara þoka, sem þú kemst auðveldlega í gegn um. Svo slepptu áhyggjuorkunni á haf út. Það er mikilvægt fyrir þig, hjartað mitt, að jafnvel henda þér í sjóinn, þó þú takir jafnvel ekki mörg sundtök þar. Þetta er tímabil endaloka, hreinsunar og er sérstaklega gott ef að veikindi hafa hrjáð þig eða eitthvað annað haldið þér niðri. Þú finnur að þú eflir friðinn og þó að það læðist að þér leiði, þá er það bara eðlilegt. Ef að þú ert á lausu, þá er sérkennileg orka á ferðum. Þú átt jafnvel eftir að hitta einhvern sem að tengist hjartanu þínu á óvenjulegum stað og þó að ekkert endilega verði mikið úr því strax, þá er ástin að koma til þín. Þú þarft að dreifa verkefnum betur en þú hefur gert. Leyfa öðrum líka að leysa vandamál tengd stórfjölskyldunni eða vinum. Þú hefur svo magnaða og góða stjórnunarhæfileika, en átt það til að gera bara flest sjálfur og bæta á þig fleiri verkefnum og ná svo ekki andanum. Fyrsta vikan í september gefur þér merkilegt tákn, bæði í draumum og í skilaboðum til hugans. Þín magnaða næmni fyrir lífinu og lífsorkunni, tvöfaldast að minnsta kosti. Þú fyllist þakklæti gagnvart svo mörgu sem að þú hefur ekki áður fundist jafnvel vera blessun, en það eru svo margir í kring um þig sem eru englar í dulargervum. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira