Septemberspá Siggu Kling: Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn. Það er alltaf verið að benda þér á hvað þú eigir að gera og hvernig þú eigir að gera það. Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert og einblínir þess vegna oftar á velgengni annarra og finnst þess vegna grasið grænna hjá nágrannanum en hjá þér. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira