Septemberspá Siggu Kling: Í vorkunn færist ekkert nema niður á við Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo í skapi til að fela tilfinningar þínar og láta aðra halda að þú sért meiri töffari en þú í rauninni ert. Ef að það er eitthvað sem þú ætlar að vinna þér inn núna, samningar, vinátta eða ást, þá skaltu sleppa öllum leikritum og vita það að þegar að þú lætur í einlægnina þína skína, þá brotna allar varnir hjá þeim sem þú þarft að kljást við. Vogin er frá 23. september til 23. október. Þín sterka réttlætiskennd lætur þig óvart segja hvað þér finnst, og það er allt í fína. Settu orðin þín bara í fallegan búning, svo að engum finnist að þú sért að ógna honum á neinn máta. Þetta fer allt eftir orðavali þínu. Þú hefur alla möguleika opna, en ekki taka allt inn í einu. Stefndu beint á aðalatriðin. Þar sem fókusinn er, lífið fer. Með því að einfalda hlutina þannig, verða næstu sextíu dagar miklu minna mál. Taktu sérstaklega eftir tímabilinu þrettánda til sautjánda september. Fyrir 26. september þurfa allar þínar helstu ákvarðanir að vera læstar, sem sagt að þú gangir frá málunum. Þú verður beðinn um að sinna mikilvægu verkefni og verður á báðum áttu hvort þú eigir að taka því eða ekki. Þá er það alveg skýrt að fyrsta hugsun er rétt, en svo byrjar heilinn að rugla þig. Ef þú hefur möguleika á þessu tímabili að vera sjálfstæðari í vinnu eða lífinu, þá er það akkúrat þau spor sem verða þín gæfumerki. Þó þú hafir brennt þig áður í lífinu af allskonar, þá er það bara til að gera þig sterkari og sterkari og sterkari. Því að þinn karakter er ekki sú manneskja sem vorkennir sér. Í vorkunn færist ekkert nema niður á við í lífinu. Þó að þú hafir misst einhvern frá þér, hvort sem það tengist dauðsfalli eða viðskilnaði, þá er eina ráðið að halda ótrauður áfram. Peningar koma og fara, en þeir eru sérstaklega að koma til þín. Ef þú átt umfram, gefðu þá af þér, því að mikill vöxtur verður inni hjá þér í sambandi við veraldleg gæði og ræktaðu því andann, því þetta þarf að vera í jafnvægi. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Þín sterka réttlætiskennd lætur þig óvart segja hvað þér finnst, og það er allt í fína. Settu orðin þín bara í fallegan búning, svo að engum finnist að þú sért að ógna honum á neinn máta. Þetta fer allt eftir orðavali þínu. Þú hefur alla möguleika opna, en ekki taka allt inn í einu. Stefndu beint á aðalatriðin. Þar sem fókusinn er, lífið fer. Með því að einfalda hlutina þannig, verða næstu sextíu dagar miklu minna mál. Taktu sérstaklega eftir tímabilinu þrettánda til sautjánda september. Fyrir 26. september þurfa allar þínar helstu ákvarðanir að vera læstar, sem sagt að þú gangir frá málunum. Þú verður beðinn um að sinna mikilvægu verkefni og verður á báðum áttu hvort þú eigir að taka því eða ekki. Þá er það alveg skýrt að fyrsta hugsun er rétt, en svo byrjar heilinn að rugla þig. Ef þú hefur möguleika á þessu tímabili að vera sjálfstæðari í vinnu eða lífinu, þá er það akkúrat þau spor sem verða þín gæfumerki. Þó þú hafir brennt þig áður í lífinu af allskonar, þá er það bara til að gera þig sterkari og sterkari og sterkari. Því að þinn karakter er ekki sú manneskja sem vorkennir sér. Í vorkunn færist ekkert nema niður á við í lífinu. Þó að þú hafir misst einhvern frá þér, hvort sem það tengist dauðsfalli eða viðskilnaði, þá er eina ráðið að halda ótrauður áfram. Peningar koma og fara, en þeir eru sérstaklega að koma til þín. Ef þú átt umfram, gefðu þá af þér, því að mikill vöxtur verður inni hjá þér í sambandi við veraldleg gæði og ræktaðu því andann, því þetta þarf að vera í jafnvægi. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira