Septemberspá Siggu Kling: Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku tvíburinn minn. Þú ert ekkert að skilja í því að þér finnist allt vera svo innantómt og fúlt. Ef þú skoðar vel aftur í tímann, þá er eins og þú fáir pínulítið taugaáfall þegar sumrinu líkur. Því að þú ert barn sólarinnar og sumarsins. Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði eins og skógarbjörninn. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira