UEFA muni ekki innleiða „fáránlegan“ uppbótartíma ensku úrvalsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 08:30 Enska úrvalsdeildin hefur boðið upp á langan uppbótartíma í upphafi tímabils. Vísir/Getty Zvonimir Boban, yfirmaður knattspyrnumála hjá evrópska knattspyrnusambandinu UEFA, segir að nýr og lengri uppbótartími sem tekinn var upp í ensku úrvalsdeildinni fyrir tímabilið sé „fáránlegur“ og að hann verði ekki notaður í keppnum á vegum sambandsins. Enska dómarasambandið PGMOL ákvað fyrir tímabilið að notast við lengri uppbótartíma í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar til að reyna að koma í veg fyrir tímasóun og halda betur utan um þann tíma sem fer til spillis þegar mörkum er fagnað, skiptingar eru gerðar og meiðsli eiga sér stað. Uppbótartíminn sem nú er notast við á Englandi er ekki ósvipaður þeim og var á HM í Katar í lok síðasta árs. Einhverjir leikmenn hafa þó kvartað yfir auknu álagi sem fylgir þessum langa uppbótartíma og Boban virðist vera sammála því. „Þetta er algjörlega fáránlegt,“ sagði Boban. „Þegar við horfum á velferð leikmanna þá er þetta hálfgerður harmleikur því það er verið að bæta við kannski 12, 13 eða 14 mínútum.“ Uefa’s Zvonimir Boban labels stoppage-time rules ‘absurd’ and ‘crazy’ - says they won’t be used in Champions League https://t.co/GBbgtX7Gwm— Martyn Ziegler (@martynziegler) August 30, 2023 Leikir í ensku úrvalsdeildinni hafa margir staðið í yfir hundrað mínútur á yfirstandandi tímabili. „Þegar þú ert búinn að spila í 60 eða 65 mínútur - og ég tala fa reynslu, sérstaklega sem miðjumaður - og þú verður þreyttur, þá eru það þessar síðustu 30 mínútur sem skipta svo miklu máli. En svo kemur bara einhver og bætir öðrum 15 mínútum við.“ „Hversu oft höfum við gagnrýnt leikjadagatalið og of mikinn fjölda leikja? Við erum ekki að hlusta á leikmenn og þjálfara. Þetta er klikkun. Þetta er of mikið og við munum ekki gera þetta. Okkar viðmið eru öðruvísi.“ Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir San Marínó gæti tryggt sig í umspil HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Sjá meira
Enska dómarasambandið PGMOL ákvað fyrir tímabilið að notast við lengri uppbótartíma í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar til að reyna að koma í veg fyrir tímasóun og halda betur utan um þann tíma sem fer til spillis þegar mörkum er fagnað, skiptingar eru gerðar og meiðsli eiga sér stað. Uppbótartíminn sem nú er notast við á Englandi er ekki ósvipaður þeim og var á HM í Katar í lok síðasta árs. Einhverjir leikmenn hafa þó kvartað yfir auknu álagi sem fylgir þessum langa uppbótartíma og Boban virðist vera sammála því. „Þetta er algjörlega fáránlegt,“ sagði Boban. „Þegar við horfum á velferð leikmanna þá er þetta hálfgerður harmleikur því það er verið að bæta við kannski 12, 13 eða 14 mínútum.“ Uefa’s Zvonimir Boban labels stoppage-time rules ‘absurd’ and ‘crazy’ - says they won’t be used in Champions League https://t.co/GBbgtX7Gwm— Martyn Ziegler (@martynziegler) August 30, 2023 Leikir í ensku úrvalsdeildinni hafa margir staðið í yfir hundrað mínútur á yfirstandandi tímabili. „Þegar þú ert búinn að spila í 60 eða 65 mínútur - og ég tala fa reynslu, sérstaklega sem miðjumaður - og þú verður þreyttur, þá eru það þessar síðustu 30 mínútur sem skipta svo miklu máli. En svo kemur bara einhver og bætir öðrum 15 mínútum við.“ „Hversu oft höfum við gagnrýnt leikjadagatalið og of mikinn fjölda leikja? Við erum ekki að hlusta á leikmenn og þjálfara. Þetta er klikkun. Þetta er of mikið og við munum ekki gera þetta. Okkar viðmið eru öðruvísi.“
Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir San Marínó gæti tryggt sig í umspil HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Sjá meira