Englandsmeistararnir og Úlfarnir komast að munnlegu samkomulagi um Nunes Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2023 17:01 Matheus Nunes er að öllum líkindum að ganga til liðs við Manchester City. James Gill - Danehouse/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa komist að munnlegu samkomulagi við Úlfana um kaup á portúgalska miðjumanninum Matheus Nunes. City mun greiða 47,3 milljónir punda fyrir leikmanninn sem samsvarar tæplega 7,9 milljörðum króna. Gangi kaupin í gegn mun samningurinn ekki innihalda árangurstengdar bónusgreiðslur. Úlfarnir höfnuðu tilboði City í seinustu viku og talið var að félagið vildi fá yfir 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Nunes var hættur að mæta á æfingar til að reyna að þvinga félagsskiptin í gegn. Gary O'Neil, þjálfari Wolves, sagði þó frá því að hann byggist við því að Nunes yrði áfram í herbúðum félagsins, en nú virðist annað ætla að koma á daginn. Englandsmeistararnir hafa verið í leit að leikmanni til að styrkja miðsvæðið eftir að Kevin de Bruyne meiddist í fyrstu umferð tímabilsins og gæti verið frá í allt að fjóra mánuði. City horfði lengi vel til Lucas Paqueta hjá West Ham, en félagið hætti við að eltast við hann eftir að enska knattspyrnusambandið greindi frá því að Paqueta sæti rannsókn vegna mögulegs brots á veðmálareglum deildarinnar. Nunes er 25 ára portúgalskur miðjumaður sem varð dýrasti leikmaður Wolves frá upphafi er liðið keypti hann síðasta sumar fyrir 38 milljónir punda. Hann hefur leikið 35 leiki fyrir Wolves í ensku úrvalsdeildinni og skorað í þeim eitt mark. Þá hefur hann skorað eitt mark í ellefu leikjum fyrir portúgalska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
City mun greiða 47,3 milljónir punda fyrir leikmanninn sem samsvarar tæplega 7,9 milljörðum króna. Gangi kaupin í gegn mun samningurinn ekki innihalda árangurstengdar bónusgreiðslur. Úlfarnir höfnuðu tilboði City í seinustu viku og talið var að félagið vildi fá yfir 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Nunes var hættur að mæta á æfingar til að reyna að þvinga félagsskiptin í gegn. Gary O'Neil, þjálfari Wolves, sagði þó frá því að hann byggist við því að Nunes yrði áfram í herbúðum félagsins, en nú virðist annað ætla að koma á daginn. Englandsmeistararnir hafa verið í leit að leikmanni til að styrkja miðsvæðið eftir að Kevin de Bruyne meiddist í fyrstu umferð tímabilsins og gæti verið frá í allt að fjóra mánuði. City horfði lengi vel til Lucas Paqueta hjá West Ham, en félagið hætti við að eltast við hann eftir að enska knattspyrnusambandið greindi frá því að Paqueta sæti rannsókn vegna mögulegs brots á veðmálareglum deildarinnar. Nunes er 25 ára portúgalskur miðjumaður sem varð dýrasti leikmaður Wolves frá upphafi er liðið keypti hann síðasta sumar fyrir 38 milljónir punda. Hann hefur leikið 35 leiki fyrir Wolves í ensku úrvalsdeildinni og skorað í þeim eitt mark. Þá hefur hann skorað eitt mark í ellefu leikjum fyrir portúgalska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira