Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 09:00 Fernando Alonso segir afrek Verstappen vanmetin. Mario Renzi - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Alonso kom annar í mark í hollenska kappakstrinum á Zandvoort-brautinni í gær, um 3,7 sekúndum á eftir Verstappen eftir kaótíska keppni þar sem rigningaskúrir settu sinn svip á daginn. Eins og áður segir jafnaði Verstappen með sigrinum met Sebastians Vettel og hefur nú unnið níu Formuúlu 1 keppnir í röð. Að kappakstrinum loknum var Alonso spurður út í það hvort Hollendingurinn væri heilum flokk ofar en aðrir ökumenn, eða hvort Alonso sjálfur eða Lewis Hamilton gætu veitt honum samkeppni. „Það sem Max er að afreka er stundum vanmetið. Það að vinna með svona miklum yfirburðum í hvaða íþrótt sem er er mjög flókið,“ sagði Alonso. „Að keyra á sama „leveli“ og hann er eitthvað sem ég trúi að ég geti gert. Við ökumenn höfum yfirleitt mikla trú á okkur sjálfum. Ég veit ekki með Lewis, en ég trúi að ég geti það. Og Lewis líka,“ bætti Spánverjinn við. „Þú þarft að koma inn í keppnina og líða eins og þú sért tengdur bílnum. Í dag leið mér eins og ég væri að keyra eins vel og mögulegt var og ég væri að gefa mig allan í þetta. En í keppnunum á Spa eða í Austurríki var ég kannski ekki á sama stað.“ „Þannig að þér líður alltaf eins og þú getir gert eitthvað betur og þú ert ekki alltaf hundrað prósent ánægður með þig eins og ég er núna í dag. Ég held að Max sé að ná þessum hundrað prósentum mun oftar en við í augnablikinu og það er þess vegna sem hann hefur svona mikla yfirburði.“ Akstursíþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Alonso kom annar í mark í hollenska kappakstrinum á Zandvoort-brautinni í gær, um 3,7 sekúndum á eftir Verstappen eftir kaótíska keppni þar sem rigningaskúrir settu sinn svip á daginn. Eins og áður segir jafnaði Verstappen með sigrinum met Sebastians Vettel og hefur nú unnið níu Formuúlu 1 keppnir í röð. Að kappakstrinum loknum var Alonso spurður út í það hvort Hollendingurinn væri heilum flokk ofar en aðrir ökumenn, eða hvort Alonso sjálfur eða Lewis Hamilton gætu veitt honum samkeppni. „Það sem Max er að afreka er stundum vanmetið. Það að vinna með svona miklum yfirburðum í hvaða íþrótt sem er er mjög flókið,“ sagði Alonso. „Að keyra á sama „leveli“ og hann er eitthvað sem ég trúi að ég geti gert. Við ökumenn höfum yfirleitt mikla trú á okkur sjálfum. Ég veit ekki með Lewis, en ég trúi að ég geti það. Og Lewis líka,“ bætti Spánverjinn við. „Þú þarft að koma inn í keppnina og líða eins og þú sért tengdur bílnum. Í dag leið mér eins og ég væri að keyra eins vel og mögulegt var og ég væri að gefa mig allan í þetta. En í keppnunum á Spa eða í Austurríki var ég kannski ekki á sama stað.“ „Þannig að þér líður alltaf eins og þú getir gert eitthvað betur og þú ert ekki alltaf hundrað prósent ánægður með þig eins og ég er núna í dag. Ég held að Max sé að ná þessum hundrað prósentum mun oftar en við í augnablikinu og það er þess vegna sem hann hefur svona mikla yfirburði.“
Akstursíþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira