„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 19:46 Bragi Þórðarson er einn helstu sérfræðingur landsins um Formúlu 1. Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“ Akstursíþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“
Akstursíþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira